SÍBS blaðið - okt. 2017, Side 22

SÍBS blaðið - okt. 2017, Side 22
22 SÍBS-blaðið álagi á sinina halda einkenni venjulega áfram að versna, áhrif einkenna á daglegt líf viðkomandi aukast og einstaklingur er neyddur til að draga úr virkni sinni. Viðbrögð við meiðslum og álagseinkennum Af þessu er ljóst að verulegur munur er á umfangi bólgu eftir því um hvort bráð meiðsli eða álagseinkenni er að ræða. Enda er meðhöndlun þessara tegunda meiðsla ólík. Í bráðu meiðsl- unum er aðaláherslan lögð á að hefja meðferð eins fljótt og mögulegt er eftir meiðslin til þess að draga úr blæðingu inn á tognunarsvæðið. Þarna skipta fyrstu mínúturnar eftir að meiðslin eiga sér stað miklu máli. Þetta er gert með því að setja þrýsting á svæðið til að draga úr blæðingu og lyfta meiðslasvæðinu upp fyrir hjartahæð til að lækka blóðþrýsting á svæðinu. Einnig er mjög mikilvægt að draga úr súrefnisþörf vöðvans næst meiðslasvæðinu til að forðast frekari skemmdir í vöðvanum næst tognuninni af völdum súrefnisskorts eftir að æðar hafa rofnað. Þetta er best gert með því að kæla svæðið. Eftir að bráðastigi lýkur (2-3 dagar) hefst endurhæfing sem er róleg í fyrstu með stigvaxandi æfingaálagi sem miðast þarf við þá íþrótt eða hreyfingu sem einstaklingurinn ætlar að taka þátt í eftir meiðslin. Hvað álagseinkenni varðar er mest áhersla lögð á að greina ástæður einkennanna sem geta verið margvíslegar og breyta aðstæðum til þess að draga úr álagi eða röngu álagi á sinina. Oft þarf einnig að meðhöndla þá vöðva sem tengjast sininni. Heimildir: 1. Jarvinen TA, Kaariainen M, Jarvinen M, Kalimo H. Muscle strain injuries. Curr Opin Rheumatol. 2000;12:155-161 2. Smith C, Kruger MJ, Smith RM, Myburgh KH. The inflammatory response to skeletal muscle injury: Illuminating complexities. Sports Med. 2008;38:947-969 3. Chazaud B. Inflammation during skeletal muscle regeneration and tissue remodeling: Application to exercise-induced muscle damage management. Immunology and Cell Biology. 2016;94:140-145 4. Merrick MA. Secondary injury after musculoskeletal trauma: A review and update. J Athl Train. 2002;37:209-217 5. Tidball JG. Inflammatory processes in muscle injury and repair. Am J Physiol. Regulatory. 2005;288:R345-353 6. Fu SC, Rolf C, Cheuk YC, Lui PP, Chan KM. Deciphering the pathogenesis of tendinopathy: A three-stages process. Sports Medicine, Arthroscopy, Rehabilitation, Therapy & Technology: SMARTT. 2010;2:30 7. Scott A, Backman LJ, Speed C. Tendinopathy: Update on pathophysi- ology. J Orthop Sports Phys Ther. 2015;45:833-841 8. Andersson G, Danielson P, Alfredson H, Forsgren S. Nerve-related characteristics of ventral paratendinous tissue in chronic achilles tendinosis. Knee Surg Sports Traumatol Arthrosc. 2007;15:1272-1279 9. Pingel J, Lu Y, Starborg T, Fredberg U, Langberg H, Nedergaard A, Weis M, Eyre D, Kjaer M, Kadler KE. 3-d ultrastructure and collagen compos- ition of healthy and overloaded human tendon: Evidence of tenocyte and matrix buckling. Journal of Anatomy. 2014;224:548-555 10. Riley G. The pathogenesis of tendinopathy. A molecular perspective. Rheumatology (Oxford, England). 2004;43:131-142 Styrktaraðilar Skagaströnd Skagabyggð Höfnum Vík ehf Hólabraut 5 Sauðárkrókur Dögun ehf Hesteyri 1 FISK-Seafood ehf Háeyri 1 Héraðsbókasafn Skagfirðinga Faxatorgi Varmahlíð Akrahreppur Skagafirði Álftagerðisbræður ehf Álftagerði Ferðaþjónustan Lauftúni Lauftúni Siglufjörður Primex ehf Óskarsgötu 7 Raffó ehf Túngötu 34 Siglufjarðarkirkja Akureyri Bláa kannan ehf Hafnarstræti 96 Blikkrás ehf Óseyri 16 Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar ehf Perlugötu 11 Eining-Iðja Skipagötu 14 Endurhæfingarstöðin ehf Glerárgötu 20 Enor ehf Hafnarstræti 53 Félag verslunar- og skrifstofu- fólks á Akureyri og nágrenni Skipagötu 14 FISK kompaní ehf Kjarnagötu 2 Framtíðareign ehf fasteignasala Þingvallastræti 2 Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf- -www.rettarholl.is Smáratúni 16b Grófargil ehf Glerárgötu 36 Halldór Ólafsson úr og skart- gripir Glerártorgi Hlíð hf Kotárgerði 30 Hnýfill ehf Brekkugötu 36 Höfði þvottahús Hafnarstræti 34 Júlíanne Kauertz Grýtubakka 2 Keahótel ehf Skipagötu 18 Kranabílar Norðurlands Daggarlundi 18 Malbikun KM ehf Óseyri 8 Norðurorka hf Rangárvöllum Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf Melateigi 31 Pólarhestar ehf Grýtubakka 2 ProMat Akureyri ehf Furuvöllum 1 Raftákn ehf - Verkfræðistofa Glerárgötu 34 Rofi ehf Freyjunesi 10 Samherji ehf Glerárgötu 30 Samvirkni ehf Hafnarstræti 97 Saurbæjarkirkja Sjómannablaðið Víkingur Byggðavegi 101b Sjúkrahúsið á Akureyri Eyrarlandsvegi Skútaberg ehf Sjafnarnesi 2-4 Steypustöð Akureyrar ehf Sjafnarnesi 2-4 Stjörnusól Geislagötu 12 Tannlæknastofa Hauks Bessa og Hjördísar Kaupangi Mýrarvegi Túnþökusalan Nesbræður ehf Fjölnisgötu 6i Urtasmiðjan ehf www.urtasmidjan.is s: 462 4769 Fossbrekku Veitingastaðurinn Krua Siam Strandgötu 13 Vélaleiga HB ehf Freyjunesi 6 Þrif og ræstivörur ehf Frostagötu 4c Grenivík Grýtubakkahreppur Grímsey Sigurbjörn ehf Ólafsfjörður Árni Helgason ehf vélaverkstæði Hlíðarvegi 54 JVB-Pípulagnir ehf Aðalgötu 37 Sjómannafélag Ólafsfjarðar Brekkugötu 9 Verulegur munur er á umfangi bólgu eftir því um hvort um bráð meiðsli eða álagseinkenni er að ræða. Í bráðu meiðslunum er aðaláherslan lögð á að hefja meðferð eins fljótt og mögulegt er.

x

SÍBS blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.