Stjarnan - 01.11.1927, Síða 1

Stjarnan - 01.11.1927, Síða 1
Uppörvun. Arago, hinn mikli franski stjörnufræðingur, segir oss að hann hafi svo látiÖ hugfallast, þegar hann stund- aði stæröfræöi, aÖ hann svo aÖ segja ákvað að hætta jjessari tilraun sinni. Hánn var rétt kominn að því að gefast upp, þegar hann af tilviljun fann eitthvað ritað eða prentað undlr pappírsbandi í bók sinni. Hann rakti sundur miðann og fann að hann var frá Delamhre- Skeytið sagði: “Áfram herra, áfram! Erfiðleikarnir, sem þú munt mæta, munu hverfa af sjálfu sér á fram- sóknarleið þinni. Haltu áfram og ljósið mun renna upp og skína með vaxandi birtu á götu þinni.” Þessi örvandi boðskapur hafði svo mikil áhrif á huga hins unga stærðfræðings að hann gleymdi honum aldrei. Hann var eins og stöðug eggjun í framsókn hans og hann kom alveg á réttum tíma. Hann ákvað þá og þar að yfirstíga alla erfiðleika og sjálfur verða mikill stærðfræðingur. Hann herti upp hugann og knúði sjálfan sig áfram, j)angað til að frægðin lvfti honum upp og sagði heiminum söguna af hinum mesta stjörnufræðingi á sínum tima. j NOVEMBER 1927. WINNIPEG, MAN. Verð: 15c

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.