Stjarnan - 01.01.1928, Qupperneq 11
STJARNAN
ii
Og þó aS þessi Biblíuskóli sé nokkurs
konar ímyndunarkendur samsetningur,
þá er hann samt sem áSur Veruleilci.
Meðlimir hans eru virkilegar persónur
og þessar afsakanir, brögð, tilbúnar sög-
ur og draumar þeirra koma stöðuglega í
bága við orð hins lifandi Guðs.
Að þessi stutta bók mætti verða verk-
færi, sem Heilagur Andi gæti notað til
að færa Ijós, blessun og frelsun mörg-
um, sem enn hafa ekki kynt sér Drotni
vorum Jesú Kristi og þeim fögnuði aS
hafa samfélag við hann, er hin innilega
bæn höfundarins. —W. B. Hill.
Huðleiðingar yfir safsakanir, brögð, til-
búnar sögur og drauma,
“Og þeir tóku allir í einu hljóði að
afsaka sig.” Lúk. 14:18. Kveldmál-
tiðin var tilreidd, gestirnir voru boðnir,
en þeir höfðu meiri áhuga fyrir þeim
hlutum, sem þessum heimi tilheyra, en
fyrir brúðkaupsveizlu híns rnikla kon-
ungs, og þess vegna afsökuðu þeir sig.
Einn þeirra þurfti að skoða aikur sinn,
annar þurfti að reyna akneytin, sem hann
fyrir skömmu hafði keypt, hinn þriðji
var nýgiftur og þess vegna gat hann
ekki komið. Þegar þeir, sem boðnir voru,
óskuðu þannig að verða afsakaðir og
vildui ekki koma til kve’dmáltiðarinnar,
lét Ðrottinn þeim það eftir. Hann býð-
ur öllum að koma og gefur þeim þau
forréttindi að vera gestir hans í brúð-
kaupsveizlu Lambkins, en hann þvingar
engan til að koma á móti vilja sínum. Og
þó að vér erum náðarsamlega boðnir, er
það samt undir vilja vorum og fúsleika
til að veita boðinum viðtöku. komið,
livort vér munum hafa hlutdeild í brúð-
lcauipsveizlu Lambsins eða ekki. “Ef
þér eruð auðsveipir og hlýðnir, þá skul-
uð þér njóta landsins gæða.” Es. 1 :iq.
Ef vér ós'kum þess að hafna boði Drott-
ins, er það mjög svo auðvelt að finna af-
sökun. “Sjá þetta eitt hefi eg fundið, að
Guð hefir skapað manni beinan, en þeir
leita margra bragða.” Préd. 7:2g.
Þessi brögð eru notuð í þeim tilgangi
að geta farið í kring um eða að engu
gjöra þá íkafla í ritningunni sem þeim
geðjast ekki að, er koma með þess háttar
afsakanir. Það Guðs orð, sem segir:
“Heiðra föður þinn og móður þína,”
geðjaðist ekki Faríseunum á dögum
Krists, svo þeir tóku eitthvað til bragðs,
til þess að geta farið i kring um það eða
gjört það að engu. Sjá Mark. 7:6-10.
Drottinn heimtar af oss að vér sýnum
orði hans hlýðni. Vor kæri Frelsari
sagði: “Hví kallið þér mig Herra,
Herra, og gjörið ekki það, sem eg segi?”
Lúk. 6:46. Og enn framar: “Ekki mun
hver sá, er við mig segir: Herra, herra,
ganga inn i himnaríki, heldur sá er gjör-
ir vilja Föður míns, sem er á himnum.”
Matt. 7:21.
Látum oss vandlega hlýða orði Guðs,
til þess að vér drögum ekki sjálfa oss á
tálar; því að Jesús segir: “Margir rnunu
segja við mig á þeirn degi: Herra, herra,
höfum vér ekki spáð með þínu nafni,
og höfum vér ekki rekið út illa anda
með þínu nafni, og höfum vér ekki gjört
mörg kraftaverk með þínu nafni? Og
þá mun eg segja þeim afdráttarlaust:
Aldrei þekti eg yður; farið frá mér þér,
gem fremjið lögmálsbrot.” Matt 7:22,
23. Hve hræðilegt mun það ekki verða
fyrir þá, sem kalla Jesúm Herra, en
hlýða ekki orði hans, að vakna á þeim
degi við vondan draum. “Sá spámaður,
sem hefir draum, segir hann draum, og
sá, sent hefir mitt orð, flytji hann mitt
orð í sannleika. Hvað er sameiginlegt
hálmstrái og korni?—segir Drottinn.”
Jer. 23:28.
Guðs orð er kornið. Draumar, brögð
og tilbúningar eru halmstrá. Og þó
vilja þeir, sem þannig dreymir, og sjálf-
ir búa til einhverja nýjung, ávalt hefja
drauma sína og eigin uppátæki upp yfir
Guðs orð, sem “varir að eilífu,” og vilja
ganga sínar eigin götur, meðan hinn sanni
lærisveinn Krists er ávalt fús til að yfir-
gefa sína eigin götu, hversu 'kær sem