Stjarnan - 01.01.1928, Side 13
STJARNAN
13
vér aÖ þeirri niðurstöSu að séra G. hef-
ir borið falska kæru á Krist, þegar hann
slaShæfir aS Frelsarinn hafi veriS sekur
um hvíldardagsbrot. Hve sorglegt er
þaS ekki aÖ menn, sem trúa á Krist,
skyldu sameinast vantrúuSum GyÖing-
um og ranglega ákæra Krist fyrir aS
hafa syngaS og brotið hvíldardagsboS-
orðiS, til ,þess aS geta fengiS afsökun
fyrir sitt eigiS hvíldardagsbrot.
Vér ætlum nú aS spyrja 'séra B., sem
er prestur í kirkjunni í --------- hvaSa
afsökun hann hefir, til þess að réttlæta
yfirtroðslui þess boSorSs, sem segir aS
sjöundi dagurinn sé hvíldardagur.
Afsökun mín er þessi: Vér erum upp-
örvaðir í Heb. 10:25> til aS yfirgefa ekki
söfnuð vorn fyrsta dag vikunnar eins og
sumra er siSur, J^ess vegna komum vér
saman til aS tilbiSja GuS og brjóta
brauðiS hvern fyrsta dag vikunnar eSa
Drottins dag en ekki á hinum forna gyS-
inglega sjöunda dags Sabbat.
Já, séra B. vér hlustuSum á þig í
hinni góSu borg vorri, Lincoln, þar sem
þú í ræSu útskýrSir Heb. 10:25. á. þann
hátt, en orSin: “fyrsta dag vikunnar”
eru ekki til í þeirri ritningargrein.
Flettu því upp og munt þú fljótt kom-
ast aS raun um þaÖ, aS þú bættir sjálf-
ur þessum orSum viS ofannefnda ritn-
ingargrein í útskýring þinni og notaSir
þau eins og væru þau orS GuSs. Vissu-
lega hlýtur þaS aS vera fáar sannanir
fvrir helgihaldi sunnudagsins í ritning-
unni„ þegar verjendur hans eru neyddir
ti! aS sjúga eitthvaS úr sínu eigin brjósti,
tií þess að sanna mál sitt. í sannleika
ættu prédikarar orSsins aS gæta sín fyr-
ir ab leika sér aS því að rangsnúa GuSs
■orði á þann hátt. Framh.
Bróðir þinn er kominn
Og faSir þinn hefir slátrað alikálfinum,
af því hann heimti hann heilan heim. En
hann reiddist og vildi ekki fara inn. Og
faSir hans fór út og baS hann aS koma
inn. En hann svaraSi og sagSi viS föSur
sinn: Sjá, í svo mörg ár hefi eg nú þjónaS:
'þér, og aldrei 'breytt út af boSum þínum,
og mér hefir þú aldrei gefiS kiSling, svo
aS eg gæti gert mér glaSan dag meS vin-
um mínum; en er þessi sonur þinn, sem.
sóaS hefir eigum þínum meS skækjum, er
kominn, þá slátrar þú alikálfinum hans
vegna. En hann sagSi viS hann: Sonur
minn, þú ert alt af hjá mér og alt mitt er
þitt. En vér urSum aS gera oss glaSan
jdag og fagna, því aS þessi bróSir þinn
var dauöur og er lifnaöur aftur, og hann
var týndur og er fundinn. Lúk. 15,27-32.
Eldri bróSirinn hefir ekki tekiö þátt í
þrá föSursins eftir hinum tapaSa syni. Og
hann gleSst heldur ekki meö fööurnum
þegar sonurinn er kominn heim aftur.
GleSin bergmálar ekki í hjarta hans þegar
hann heyrir fréttirnar. Og þær vekja
frernur öfund en gleSi. Hann býöur ekki
bróSur sinn velkominn. Þaö sem gert er
fyrir þann, sem hrasaö hefir, vekur reiSi
hans. Þegar faSirinn kemur til þess aS
sýna honurn hve þessi gleSi sé eSlileg og
sjálfsögS, lætur hann drambiS og tilfinn-
ingarleysiS fá.yfirráS í hjarta sínu. Hann
talar um aS hann hafi unniS kauplaust og
ber ’þaS' samian viS heiöur þann, sem hinn
sonurinn hafi öölast. Og hann segist hafa
veriS eins og þjónn á heimili föSursins.
í staSinn fyrir aS gleSja sig í nærveru
föSursins hafSi hann veriS aö hugsa um
taunin er hann sjálfur áynni sér. OrS
hans sýna aS þaS er sakir þess er hann
sjálfur gæti áunniS, aS hann hafnaSi synd-
ugu líferni. Eigi nú þessi bróöir hans aö
fá eitthvaö hjá föSurnum, heldur hann aö
sinn hluti verSi minni. Hann öfundar
bróöur sinn af þeim heiSri, sem' honum er
sýndur, og læt-ur í ljósi aö hann heföi
ekki í sporum föSursins tekiS móti þessari
landeySu. Hann viöurkennir hann ekki
sem bróSur, en notar oröin: “þessi sonur
þinn,” mieö fyrirlitningu.
FaSirinn reiSist ekki, en talar mildum