Stjarnan - 01.03.1929, Síða 8
40
STJARNAN
3. KAPÍTULI.
Á þessu skipi höfSu allir ameriku-
menn á tilfinningunni, aS þeir hefSu ver-
i'S teknir á ólöglegan hátt, án þess aS
þeir hefSu gefiS neina ástæSu til þess,
og aS nú væri um aS gera reyna aS
‘strjúka viS fyrsta og hezta hentugleika
AS nokkrum dögum liSnum fór meiri
hluti foringjanna og dátanna á land til
aS vera viS jarSarför eins félaga þeirra.
ViS héldum aS þetta myndi einmitt vera
hentugur tími fyrir okkur, til a,S mölva
járngrindurnar í falllbyssuopinu og leita
frelsis meS því aS stökkva fyrir borS og
synda meS hinum stríSa straumi inn aS
landi. Okkur hepnaSist vel aS brjóta
járngrindurnar, en þegar viS allir vorum
rciSubúnir til aS henda okkur í sjóinn,
komu bátarnir meS foringjana alveg
fyrirvaralaust aS skipshliSinni og urSum
viS uppvísir aS strokutilraun. Vegna
þess aS viS höfSum gjört þetta tóku þeir
einn í senn og börSu hann miskunnar--
laust. Þessu hræSilega verki héldu þeir
áfram í fleiri klu-kkutíma, þangaS til aS
klukkan var orSin níu um kveldiS, og
ætluSu foringjarnir að fullgjöra þaS
næsta dag; en þá höfSu þeir engan tírna.
ti’ þess; því aS þá kom skipun til aS færa
okkur yfir á fregátu skamt þaSan, sem
hún var aS lyfta akkeri og láta i haf.
Eftir nokkra daga siglingu komum viS
til Plymouth. Þar urSum viS yfirheyrS-
ir einu sinni enn og allir, sem fundnir
voru færir um aS gjöra þjónustu á
breska herskipaflotanum, voru færSir
yfir á eitt stærsta kyrliggjandi skip
þeirra, sem hét “Saint Salvadore det
Mondo.” Á þessu gríSar stóra skipi
voru 1500 manns í sömu kröggum og eg.
Hér varö ungur maSur frá Massachu-
setss ríkinu og eg sammála um aS reyna
aS strjúka, jafnvel þó aS þaS kostaSi
okkur lífiS. ViS útveguSum okkur kaSal
og höfSum augastaS á þeim mönnum,
sem voru á verSi, þangaS til aS þeir