Stjarnan - 01.09.1932, Síða 1

Stjarnan - 01.09.1932, Síða 1
STJARNAN Mál Guös MóÖurmáliÖ er mál GuÖs. Hver einasta þjóÖ gerir heimtingu á J>eim heiÖri og um þær allar má segja að það sé satt, því að móöurmálið er mál heimsins. Það er eins alment og móðurdómurinn og Guð hefir gefið orð sitt á móðurmáli heimsins. Það er þess vegna að það má þýða það á hvaða mál sem er undir himninum, og það er þess vegna að það finnur hvern mann, hver svo sem hörundslitur og mál hans kunna að vera, og hver maður finnur það á því máli sem hann er fæddur í.—Hvað rnyndi hafa orðið um það ef það hefði verið ritað á máli vísindanna eða á mállyskum sálfræðinnar ? Hlvað myndi hafa orðið um það ef það hefði verið ritað í þjóðernislegum setningum. Biblían er hvorki gyðingleg né grísk, hvorki rómversk né egypsk, afrikönsk né kínversk, hvorki indversk né bresk. Hún tilheyrir öllum jafnt. Hún talar um alsherjar þarfir á alsherjar máli. Guð ritaði bók sína fyrir allar þjóðir undir öllum kringumstæðum og á öllum öldum. Hún er bók Guðs fyrir hvern mann. Hún heimtar ekki aðra hæfileika en hið mannlega eðli.”—S. Chadwick. SEPT. 1932 WINNIPEG, MAN. Verð 150

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.