Stjarnan - 01.09.1932, Side 9
ST J ARN AN
137
byrjaður. Grundin var öll snæyi þakin og
glitraÖi af frosti.
Eftir átta daga ferð nálguÖumst vér
Irkutsk. Eg hafSi enn ekki afráÖið
hvernig eg skyldi bera mig að þegar þang-
að kæmi. Jafnvel þó eg hefði haft nóg.x
peninga þá hefði eg ekki getað keypt mér
farseðil yfir landamærin. Auk þess var
nærri því hver einasti ungur maður þar í
einkennisbúningi hersins, svo manni í
borgaraklæðum yrði veitt því meiri eftir-
tekt. Hér við bættist að eg hafði ekkert
vegabréf, og jafnvel fyrir stríðið hafði
oft verið heimtað að eg sýndi vegabréf
mitt.
Særður vélameistari hafði aftur og
aftur reynt að komast í samræður við
mig, og eg gat ekki alveg vísað honum á
bug. Hann hlýtur að hafa rent grun í
kringumstæður rnínar, því þótt ekkert
væri að því vikið, þá bauð hann mér,
smámsaman að selja mér einkennisbúning
sinn, og farseðil sinn með brautinni. Hann
sem var særður og hafði fengið lausn frá
hernaði gat vel ferðast í borgara búningi,
og hann gat fengið farseðil sinn með járn-
brautinni endurnýjaðan í hvaða stórborg,
sem hann kæmi til. Farseðillinn, sem
hann bauð mér var til Vladivostok, til að
komast þangað verður brautin að fara
gegnum Manchuria. Þannig mundi þessi
farseðill hjálpa mér til að kornast yfir
landamærin.
Var það af meðaumkvun að þessi ungi
hermaður bauð mér þetta, eða var það
aðeins til að eignast þessar fáu rúblur,
sem hann setti upp? Eða-ætlaði hann að
leiða mig í gildruna, og koma því til leið--
ar að eg yrði tekinn fastur. Eg bar traust
til hans svo eg þáði boðið.
Óhultasti staðurinn fyrir oss að fram-
kvæma kaupin hélt eg væri heimili prests-
ins okkar í Irkutsk. Eg hafði útanáskrift
hans, svo þegar við komum til borgar-
inna'r, leigðum við vagn á brautarstöðinni
og ókum svo eins hratt og hesturinn gat
farið, til heimilis prestsins.
Frá Eritrea
Bæði menn og konur ferðast yfir landa-
mærin milli Eratreu og Ætiópíu, til að
leita uppi trúboðsstöðvar vorar. Stund-
um eru þeir svo vikum skiftir á leiðinni
og spyrjast fyrir urn oss í hverju þorpi.
Einu sinni kom til vor innfæddur mað-
ur alveg yfirkominn af þreytu. Hann
sagði svo frá: “Fyrir nokkrum árum síð-
an heyrði eg um trúboð Aðventista í
Asmara. Mér var sagt að trúboðar þess-
ir prédikuðu móti áfengum drykkjum, og
að þeir hlýddu Guðs orði. Einu sinni
dreymdi mig að sagt var við mig: “Statt
upp og gakk.” Morgunin eftir fór eg
af stað. Drottinn var með mér. Eg
komst yfir landamærin og náði fram til
Asmara eftir fjóra daga. Þar mætti eg
manni og raust nokkur talaði til mín og
sagði: “Spyr hann eftir trúboðsstöð Að-
ventista.” Eg gerði svo, og maðurinn
sagði mér að hún væri aðeins 500 metra
í burtu. Eg fór þangað, rnætti trúboð-
anum og sagði: “Eg er hingað kominn
herra minn, til að læra þann sannleika
sem þú prédikar. Vér þurfum sannleik-
ann einnig hinum megin við landamærin.
Þar eru menn sem þyrstir eftir orði hins
lifandi Guðs. Sendið oss kennara, inn-
fædda ef þér hafið ekki aðra. Komið
og kennið oss sanrileikann. Færið oss
Ijósið.”
Nú er þessi maður skírður og tilheyrir
söfnuði vorurn.