Stjarnan - 01.09.1932, Qupperneq 13
st-jarnan
“Ó, eg ætlaði aÖ taka hana aS mér,
Mrs. Shannasse,” sagtSi Mag'Öalena með
hægS, “en ef þú vilt fá hana þá skal
eg láta þér hana eftir.”
“Já, eg held a'Ö mér hafi verið ætluð
hún. Komdu meS vögguna sem er uppi
á háa lofti, mamma, vögguna sem eg
svaf í þegar eg var lítil, Jonah hjálpar
þér a'Ö ná henni. Þakka ykkur öllum
fyrir.” Erindi þeirra var nú loki'Ö og
þau gengu hljóÖlega út.
Um kveldið heyrÖu þeir sem framhjá
fóru aÖ Olive söng vöggu vísur.
MeÖ brosi sínu hafÖi litla ungfrúin
áunnið sér heimili, vini, og öll þau gæði,
sem heimurinn hefir aÖ bjóða.
Mánuði seinna voru þær Olive og
móðir hennar að pakka niður farangur
141
sinn til að flytja til New York. Davíð
Eorsythe kom þangað eitt kveldið til að
kveðja þær.
“Já, mamma ætlar að koma með mér,”
sagði Olive honum. “Eg hef oft beðið
hana þess áður, en hún hefir aldrei viljað
það. Nú segir hún að eg þurfi sín með.
Það er indælt þegar einhver þarfnast
þjónustu vorrar, Mr. Eorsythe.”
“Já, eg held það sé hið dýrmætasta í
lífinu, að geta verið öðrum til hjálpar,”
svaraði presturinn.
Annaðhvort var það mistrið, sem lá
yfir fljótinu, eða það voru tár, sem sá-
ust í augum hans er hann sagði þetta.
Hafi nokkur vitað hvernig barnið kom
til Greenacre, þá var að minsta kosti
aldrei sagt frá því.—R.H.
Frá Suður Ámeríku
Þegar F. A. Stahl, fyrir nokkrum ár-
um siðan, stofnsetti trúboðsstöð meðal
villimanna í Metraro, fram með Perene
fljótinu, langt frá því sem siðmenningin
hafði náð, þá var hann alvarlega aðvaraS-
ur móti því aS hætta sér inn í frumskóg-
ana. En kærleiki Krists, til þeirra, sem
sátu í myrkri heiðindómsins, fylti hjarta
hans og knúði hann áfram, svo hann
lagði af stað í öruggri trú til Guðs. Bless-
un Drottins hefir frá því fyrsta verið með
starfinú og starfsmönnunum, svo kristni-
boðið hefir haft góðan árangur.
Nii hefir ný trúboðsstöð verið bygð í
Suteque, þriggja daga ferð lengra uppi í
landi, og fólk hefir komið bæði langt og
skamt að til að heyra fagnaðarerindið.
Fyrsta skiftið er eg heimsótti þessa
stöð, var þar aðeins lítið rjóður í skógin-
um, upp að því lá mjór og krókóttur stíg-
ur. Nú liggur þangað breið gata með
ávaxtatrjám á báðar hliðar, alla leið
neðan frá ánni, sem er um hálfa mílu frá
rjóðrinu, nú er það orðið víðáttumikið
með mörgum húsum og talsverðu akur-
lendi.
“Þetta er aðeins byrjun,” sagði Indíána
höfðinginn, Shankey, “vér ætlum að
leggja fleiri götur. Þarna á að byggja
skólahúsið, og bænahúsið er orðið of lítið,
vér ætlum að byggja annað miklu betra
og stærra ofan yfir það, og þegar því er
lokið rífum vér þetta niður.” Svo fór
hann meö mér þangað sem útbúinn var
lendingarstaður fyrir flugvélar, ef flug-
menn skyldu verða neyddir til að lenda,
þegar þeir fara þar hjá á leið sinni til
Iquitos. Sem viðurkenning fyrir þessa
hugsunarsemi, hefir yfirmaður flugferð-
anna lofað að senda flugvél til hjálpar ef
trúboðarnir aðeins setja upp merki, þegar
sjúkdómar eða önnur vandræði béf að
höndum. Þetta eru ómetanleg hlunnindi
fyrir fólkið, sem oft hefir verið svift
öllu sambandi við umheiminn meðan á
rigningartíðinni stendur, því þá er áin
alveg ófær.
Nafnkunnur maður af Amuesha kvn-