Stjarnan - 01.02.1933, Blaðsíða 7

Stjarnan - 01.02.1933, Blaðsíða 7
STJARNAN 23 maSur, fæddur hjá undirokaSri þjóS, GySingur, hefir orSiS til ómetanlegrar blessunar öllum þjóíSum á jarSríki. Hinn undraverSi spádómur, sem virtist sprott- inn af sjálfsáliti þessarar litlu þjóSar er orSinn raunveruleiki. “Ennfremur er tíminn lika gefinn þegar hann átti aS birtast: “BráSlega mun hann koma til musteris síns- sá Drottinn er þér leitiS . . . sá, er þér þrá- iS. “Hin síÖari dýrS þessa musteris mun meiri verSa en hin fyrri var.” Hagg. 2:9. “Daníel gefur áriS þegar Messias yrSi smurSur, og einnig áriS sem hann yrSi líflátinn. Sjá Dan. 9:24-27; og Esra 7:11-26 viSvíkjandi tímanum þegar skip- unin var gefin, þaS er 457 f. Kr. þetta er eitthvert hiS áreiSanlegasta ártal sem finst í allri sögunni. “Hinar 69 vikur, eða 483 dagar, spá- mannlegt tímabil, þar sem dagur er gef- inn fyrir ár hvert (sjá 4. Mós. 14:34. og Ez. 4:6.) byrjar 457 fyrir Krist, og nær fram aS árinu 27 eftir Krist, þegar Jesús var smurSur meS heilögum anda. (Sjá Jóh. 1:29-36; Lúk. 3:21,22, og 4:18; Postulas. 4:27 og 10:38: og Mark. 1:14, 15-*); “MiSjan á 70. vikunni eSa 7 ára tíma- bilinu er voriS 31 e. Kr. þegar hinn smurSi var afmáSur. “Hvernig sem menn reyna aS skýra þaS, þá kenlur þessi spádómur og þessi ártöl aíveg heim viS líf Krists, en hvergi annarstaÖar. “Hinir heiSnu sagnaritarar, Tacitus og Suetonius, taka því skýrt fram aS menn væntu þess alment, aS sérstaklega merkilegur maÖur mundi koma fram í Júdeu um þær mundir sem Jesús fædd- ist. Þessi von var svo rík hjá GyÖinga þjóÖinni, aS margir falskir spámenn risu upp, og fengu talsvert fylgi meðal þeirra seitt væntu Messíasar. “GySingar þóttust vera svo vissir um *)Sumar Biblíur gefa ártalið þegar viðburðir þeir, sera um er talað áttu sér stað. Hér er gefið árið 27 e. Kr.—Aths. þýðanda. aS Jesús væri ekki hinn fyrirheitni Mess- ías, og aS musteriS gæti ekki orSiS eyÖi- lagt áSur en hann kænú aS þeir höfn- uðu öllum kostum og skilmálum, sem Títus setti þeim áriÖ 70 e. Kr. og börð- ust sem óSir væru alt til hins síðasta. “Mig skiftir minstu hver rök þér fær- iS fyrir því, en hér eru ýms atriSi sem ekki verður móti mælt. 1. Mörg hundruÖ árum áSur en Jesús fæddist var því haldiS fram af ýmsum hebrezkum rithöfundum, sem voru uppi einn eftir annan yfir 1000 ára tímabil, aS maSur mundi rísa upp af þeirra þjóS, sem mundi verSa réttlátur. 2. Hann mundi verSa spámaSur. 3. AS þjóSin, sem spáSi um komu hans mundi ekki kannast viÖ hann, sem Messías, en allar aÖrar þjóSir mundu gera þaS. 4. AS af honum mundu allar þjóSir heimsins blessun hljóta. 5. TímabiliS var nákvæmlega tiltekiS er hann mundi vera uppi. 6. AS hann yrSi líflátinn. 7. Aö hann yrSi talinn meÖ illræSis- mönnum. 8. Öll þessi atriSi eru viÖurkend af heiSnum rithöfundum. 9. Hann átti ekki einungis aS standa öllum mönnum fremri, heldur aS vera GuS á jörSu. 10. Enginn annar hefir uppfylt þessa spádóma en þeir eru allir uppfyltir í Jesú Kristi. 11. Sannleikurinn i fræSikerfum þeim, sem Plato, Karl Marx, Buddha, eÖa MúhameS kendu, er ekkert bundinn viS þaS hvort þeir voru vondir eSa góSir menn, en ef hægt væri aS sýna nokkuð rangt í líferni Krists þá væri krsitindóm- inum þar meS kollvarpað. Líferni hans stendur eins og grundvöllur og máttar- stólpi kristindómsins. Vantrúarmenn vita þetta, en þó hrósa þeir honum í staS þess aS níSa hann niÖur. Líferni hans er svo elskuvert og aSlaðandi. svo fullkomiS’

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.