Stjarnan - 01.02.1943, Síða 7

Stjarnan - 01.02.1943, Síða 7
STJARNAN Billy skelfdist er hann sá stóran bíl keyra áfram, hundurinn aðeins slapp við að verða drepinn, því hann hljóp til hliðar, en fiðlan varð undir bílnum og var eiðilögð. Billy gat ekki tára bundisl er hann sá hversu komið var. Fjöldi fólks hafði nú safnast saman kringum Billy og litla drenginn sem grét. Filly fékk svo mikið hrós að hann réð það af að flýta sér í burtu. Einhver af fólkinu mundi líta eftir barninu. Svo hann fór beint til fiðlukennarans og sagði honum frá óhappi sínu. Kennarinn hug- hreysti hann og leyfði honum að koma aftur um eftirmiðdaginn, hann skyldi útvega honum fiðlu til að æfa sig á. “Þökk fyrir prófessor Hayden, eg skal k°ma í tíma.” Billy var glaður yfir að geta þó haldið afram námi sínu, en hann gat engan Veg séð til að geta sparað svo mikla Peninga að hann gæti keypt nýja fiðlu. Hann vonaði bara að fiðlan, sem hann fengi til að æfa sig á yrði nýrri og stærri heldur en gamla fiðlan, sem hann hafði notað. Billy varð ekki lítið hissa um eftir- naiðdaginn, þegar hann kom aftur og prófessor Hayden tók umbúðirnar utan af stórri, nýrri og ljómandi fallegri fiðlu 15 séð þig svo oft fyrir utan búðargluggann horfa á og dáðst að fiðlunni.” Elmer Carlson. Verðmæti biblíunnar Kínverji nokkur mætti einu sinni ung- um sveitamanni, sem nýlega hafði tekið trú á Jesú, og verið skírður. “Hvað fékstu margar krónur hjá trú- boðanum fyrir að láta skírast?” spurði hann hæðnislega. “Fékstu 60 krónur eða hvað?” “Ó, miklu meira,” svaraði hinn ungi maður. “Nú fékstu þá þrjú hundruð?” “Miklu meira,” svaraði hinn mjög glaður. “Hvað fékstu þá mikið?” spurði heið- inginn undrandi. “Miklu meira en þessa fjallsþyngd í silfri og gulli.” “Hvað, hvað segir þú?”Jirópaði hinn yfir sig hissa. “Jú, trúboðinn gaf mér þessa bók og hún hefir gjört mig ríkari og hamingju- samari, en þótt eg hefði eignast allan heiminn.” Og um leið sýndi hann honum sína dýrmætu Biblíu. °g rétti honum. “Ó, er þetta ekki ljómandi falleg fiðla, eg æfa mig á henni?” Kennari hans úrosti og horfði á hvernig Billy skoðaði fiðluna í krók og kring. “Hún er alveg eins og stóra fiðlan ' úorninu á búðinni hans Kelly,” sagði Billy og augu hans lýstu af gleði. “Hað er hún,” sagði prófessor Hayden úlátt áfram. “Þú mátt eiga hana, hún er gjöf til þín frá Mr. Kelly. Hann sím- aði til mín rétt eftir að hann horfði á lúg út um gluggann, þegar þú bjargaðir úarninu. Hann reyndi að ná í þig en þú Varst farinn, svo hann bað mig að koma °g ná í þessa fiðlu handa þér.” “En prófessor Hayden.” Billy var svo úrifinn að hann gat varla komið upp °rði. “Hvernig gat Mr. Kelly vitað að það Var einmitt þessi fiðla, sem eg vildi helst?” spurði Billy. “Kelly hefir vitað það fyrir löngu síðan, hann gat varla vilst á því, eftir að hafa Les biblíuna Meðan Benjamín Franklín var í París, sem sendiherra Ameríku, var hann stöð- ugt hæddur af því að hann varði málstað Biblíunnar. Hann langaði þá til að komast að raun um, hvort þessir spottarar hefðu lesið Biblíuna. Þess vegna sagði hann einu mentafélagi frá því, að hann hefði fundið æfisögubrot frá fornum tíma, sem honum fyndist svo merkilegt, að hann vildi gjarn- an heyra álit félagsins um það. Á ákveðnum tíma las svo Franklín fyr- ir þetta lærða fólk Rutarbók. Hinir mentuðu herrar gátu ekki til fulls hrósað'fegurð hins upplesna, og einn eftir annan bað Franklín að láta prenta handritið. “Það er prentað”, svaraði Franklín stuttlega, “það er þáttur úr Biblíunni”.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.