Stjarnan - 01.10.1946, Qupperneq 5
STJARNAN
77
Guðs ríki. Þessir starfsmenn og starfs-
konur Guðs ríkiis ihafa ifarið og halda áfram
að fara til iþeirra sem mest þarfnast hjólpar
og legigja ó sig meira heldur en frá mann-
legu sjónarmiði sýnisit mögulegt, í ofsa-
hita Iandlands, á fjalllendi Suður Ameríku
og í hinu óheilnæma loftslagi frumskóg-
anna á Suðurhafseyjunum.
Ch. O. G.
Ásetningur fy rir daginn í dag
Eg ætla að reyna að lifa í dag án þess
að bera byrðar og áhyggjur annara daga
í viðbót. Eg get haldið áfram í tólf klukku-
stundir með það sem mér fyndist ómögu-
legt að vera við alla æfi mína.
Eg ætla að vera glaður í dag, jafnvel
þó hjarta mitt sé brotið. Hamingjan er
andlegt afl, sem ekki er komið undir ytri
kringumstæðum.
í dag ætla eg að gjöra mitt bezta til að
mæta því sem að höndum ber, án þess að
reyna að laga alt til að geðjast sjálfum
mér.
í dag ætla eg að gæta líkama míns, æfa
hann og næra, en ekki ofreyna eða van-
rækja hann.
í dag ætla eg að reyna að styrkj a minni
mitt. Eg ætla að lesa og læra eitthvað
gagnlegt. Eg ætla að nenna að hugsa, og
lesa eitthvað sem krefst áreynzlu, umhugs-
un og minni.
í dag ætla eg að æfa mig á þennan hátt.
Eg ætla að gjöra einhverjum gott án þess
að láta á því bera. Eg ætla að gjöra að
minsta kosti tvent, sem eg hef enga löngun
til, bara til að æfa mig. Og ef tilfinnmgar
mínar eru særðar, þá ætla eg ekki að sýna
það eða láta á því bera.
í dag ætla eg að setja mér reglur. Get-
ur skeð eg fylgi þeim ekki nákvæmlega,
en þær vernda mig frá óþarfa flasi og vind-
höggum, sem leiða af því að menn eru
óákveðnir.
í dag ætla eg að vera óhræddur. Sér-
staklega óhræddur að vera glaður, njóta
þess sem fagurt er og elska aðra, og treysta
þeim sem eg elska til að elska mig aftur
á móti.
Dr. F. Crane, D.D.
Von Guðs barna
Jesús var miðpunkturinn í öllum fram-
tíðarvonum postulanna. Aðieins fáum
mínútum áður en hann sté til himna
spurðu þeir hann: “Herra, ætlar þú á
þessum tíma að endurreisa ríkið handa
ísrael?” Post. 1: 6.
í rúm þrjú ár höfðu þeir hlustað á orð
bans, og altaf vonuðu þeir að- hann mundi
stofna jarðneskt ríki. En þegar hann, sem
þeir vonuðu að yrði konungur þeirra, var
gripinn og líflátinn, þá dó þessi von í
brjósti þeirra. En 'í ljósi upprisunnar end-
urnýjaðist von þeirra, er þeir voru með
honum, og nú væntu þeir að hann mundi
bráðlega stofna ríkið sitt, svo þeir spurðu
hann hvort hann væri nú að því kominn
að endurreisa ísraelsríki. Hann gaf þeim
stutt svar sem 'þeim virtisit ek'ki fullnægj-
andi, og svo rétt á eftir sté hann upp til
himna. “Ský nam hann frá augum þeirra.”
Margt skýið hefir oft skygt á vonir vor
allra. Yér höfum mætt mótlæti og von-
brigðuim, og þegar vér stóðum í vandræð-
uim og vonlausir undir slíku skýi, þá vor-
um vér niðurbeygðir og sjóndaprir, sáum
ekkert uppörfandi umhverfis oss.
En svo er oss sagt um lærisveinana að
þeir störðu til ihimins, þegar hann fór bu-rt,
“Sjá, þá stóðu tveir imenn hjá þeim í
hvítum klæðum.” Þeir horfðu til himins.
Hvílíka huggun og hughreysting vér get-
um öðlasit, ef vér getum lært jafnvel undir
skýjum sorgar og vonbrigða að horfa til
himins. Það var einmitt meðan lærisvein-
arnir “störðu til 'himins” að englarnir voru
sendir til þeirra.
Það er létt að líta upp með trausti og
vonargleði þegar alt gemgur að óskum, en
þegar ský nemur hann frá augum vorum,
þá itekur það lifandi trú að geta horft til
himins rólegur og öruggur.
Englarnir sögðu: “Þessi Jesús sem upp-
numinn er frá yður til himins, mun koma
á sam'a hátt og þér sáuð hann fara.” Ein-
mitt á þessari vonbrigða stundu fengu
þeir hinn gleðilegasta boðskap, sem hægt
var að Æá, fullvissuna um að hinn elskaði
Drottinn þeirra og herra imundi aldrei
gleyma þeim, hann mundi koma aftur eins