Stjarnan - 01.04.1949, Side 8

Stjarnan - 01.04.1949, Side 8
32 STJARNAN STJARNAN Authorized as second class mail, Post Office Depart- ment, Ottawa. Published monthly. Price $1.00 a year. Publishers: The Can. Union Conference of S. D. A., Oshawa, Ontario. Ritstjðrn og afgreiðslu arinast: MISS S. JOHNSON, Lundar, Man., Can. því og einn þeirra sagði það væri víst ekkert pardusdýr inni, þetta væri alt ímyndun. “Lánið mér ljós og ég skal sýna ykkur að það er ekkert pardusdýr inni.” Honum var fengið ljós. Hann gekk öruggur inn og leit til hægri handar. En áður en hann gekk annað fet var ráðist á hann frá vinstri hlið. Með skelfingarópi fór maður- inn afturábak út um dyrnar aftur og pardusdýrið hékk á honum. Báðir flæktust í netinu og þeir sem næst stóðu réðust á pardusdýrið með bareflum sínum og stein- um. Sum höggin lentu á manninum, en það var vonlaust um líf hans hvort sem var því mjöðm hans og hlið var upprifin og étin. Loks tókst að drepa pardusdýrið og rétt í þessu kom kennarinn út frá því, sem fyrir hann var í sannleika “dauðans skuggadalur.” “Kennarinn, kennarinn er lifandi,” æptu þorsbúar. Sumir þeirra föðmuðu hann að sér aðrir tóku í hönd hans. “Þótt ég gangi gegn um dauðans skuggadal, skal ég enga ógæfu hræðast því þú ert með mér.” Þessi orð sem skrifuð voru fyrir mörgum öldum síðan eru jafn veruleg fyrir Guðs börn enn í dag. Minn- umst þess með þakklátum hjörtum að Guð, Veist þú að Sjöunda dags Aðventistar starfa í 226 löndum? Hafa 167 lækningastofnanir? Starfrækja 290 háskóla og miðskóla með 28,240 nemendum? Sendu út 359 nýja trúboða, lækna, hjúkrunarkonur, kennara og prédikara síðastliðið ár? Sendu burtu yfir 3,000,000 pund af fatn- aði. Meir en 10,000,000 dollara virði af mat og fatnaði síðan stríðið hætti? Hafa sent þess háttar hjálp til 40 landa og að þeir munu nota 14,000,000 dollara til alheims starfsins yfirstandandi ár? hinn alvitri og almáttugi eilífðarinnar faðir er vor Guð og Faðir, vor verndari og vort athvarf. Ó að þeir sem finna sig varn- arlausa gætu öðlast þann frið og öryggi sem þessi þekking ,veitir Guðs börnum. Afríka kvelst af hjátrú og hræðslu. Frið- ur er náðargjöf Guðs kæleika. Þú, sem nýt- ur þessa friðar, vilt þú ekki styðja starfið sem vinnur að því að flytja fagnaðarboð- skap friðarins til þeirra sem í myrkrunum sitja? Sierra Leone og mörg önnur pláss biðja, vona og bíða eftir að heyra gleði- boðskapinn. MRS A. M. HOWARD Kona skólastjórans í Bo, Sierra Leone. -------------*------------- Hvað peningar þínir geta gjört í dag 5,000 dollarar geta keypt uppskurðar- verkfæri og allan annann umbúnað sem þarf fyrir uppskurðarstofu fyrir sjúkra- húsið í Rio de Janeiro í Brazilíu. 2,500 dollarar nægja til að kaupa meðul fyrir skipaflotann á Amazon fljótinu, sem flytur læknishjálp til þúsunda manna, sem þjást af hitaveiki og öðrum sjúkdómum í héraðinu fram með fljótinu. 1,000 dollarar geta veitt 100 holdsveik- um mönnum læknishjálp á holdsveikra- hælinu í Mið-Afríku. 500 dollarar geta veitt tveimur nemend- um mentun á unglingaskólanum í Beirut á Sýrlandi. 50 dollarar nægja til að kaupa skó fyrir 10 kristindóms starfendur í Austur Evrópu. 18 dollarar og 80 cent halda uppi líkn- arstarfi voru út um heiminn í eina mínútu. Guð elskar glaðan gjafara. v ------------*------------- Jesús er við föðursins hægri hönd og biður fyrir okkur. Fyrir hans verðskuldun stendur oss til boða að verða synir og dæt- ur hins lifanda Guðs, hans sem er konung- ur konunganna og Drottinn drotnanna. Fyrir Jesú forþénustu höfum vér þetta dýrmæta loforð: “Hvers þér biðjið Föð- urinn í mínu nafni, það mun ég veita, svo Faðirinn vegsamist fyrir Soninn.” Vinir mínir, notið ykkur tilboð Drottins og einkaréttindi ykkar. S.J.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.