Stjarnan - 01.12.1951, Qupperneq 6

Stjarnan - 01.12.1951, Qupperneq 6
94 STJARNAN 2. „Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, heldur af sérhverju orði, sem fram gengur af Guðs munni“. Matt. 4:4. 3. Guðs orð er aflgjafi. a. Það framleiðir ljós. „Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi míhum“. Sálm. 119:105. b. Það er kraftmikið. „Orð Guðs er lifandi og kröftugt, beittara hverju tvíeggjuðu sverði“. Hebr. 4:12. c. Það framleiðir hita. „Er ekki orð 'mitt eins og eldur, segir Drottinn, og eins og hamar sem sundurmol- ar klettana“. Jer. 23:29. „Og ef ég hugsaði. Ég skal . . . . eigi tala framar í hans nafni, þá var sem eldur brynni í hjarta mínu, er byrgður væri inni í bein- um mínum“. Jer. 20:9. 4. Guðs orð er „sverð andans“. Efes. 6:17. VI. Bið iil Guðs í irú og ireysiu fyrir- bæn Krisis. 1. „En hann biðji í trú án þess að efast“. Jak. 1:6. 2. „Þeir sem vona á Drottinn fá nýjan kraft“. Jes. 40:31. 3. Jesús lifir eilíflega til að biðja fyrir oss. Hebr. 7:25. VII. Sýn irú þína með því að vera saxn- verkamaður Krisis. 1. „En . sem samverkamenn hans á- minnum vér“. 2Kor. 6:1. 2. „Farið út um allan heim og prédikið gleðiboðskapinn allri s k e p n u“. Mark. 16:15. 3. „í samfélaginu við Krist Jesúm er ekki komið undir umskurn né yfir- húð, heldur undir trú sem starfar í kærleika“. Gal. 5:6. 4. „Trúin er ónýt án verkanna“. Jak. 2:20. 5. „Vel gjöri góði trúi þjónn“. Matt. 25:21. VIII. Haliu þér við félagsskap Guðs barna og vitna um frelsara þinn. 1. „Uppörfum hver annan“. Hebr. 10:25. 2. „Hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra“. Matt. 18:20. 3. „Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálp- ræðis“. Róm. 10:10. 4. „Hver sem kannast við mig fyrir mönnum, við hann mun ég einnig kannast fyrir Föður mínum á himnum“. Matt. 10:32. 5. „Þeir hafa sigrað hann fyrir blóð lambsins og fyrir orð vitnisburðar síns“. Op. 21:11. 6. „Drottinn gefur gætur og heyrir það, og frammi fyrir augliti hans er rituð minnisbók fyrir þá, sem óttast Drottinn og virða nafn hans“. Mal. 3:16. ---------☆---------- Bezta lækning við efasemdum í trúarefnum Lífið er of stutt og óvisst til að hafa nokkurn efa viðvíkjandi afstöðu vorri til Guðs. Hið hamingjusamasta og heilsusam- legasta hugarfar er að trúa á Guð, trúa á hans guðdómlega kraft, sem stjórnar öllu, bæði í hinum náttúrlega og andlega heimi. Sá sem ekki hefir þá trú hrekst eins og maður sem er á stýrislausum og áralaus- um bát út á regin hafi. Það er trú, en ekki efi sem styrkir hina andlegu krafta og göfgar sálina. Hinn efasami og vantrúar- maðurinn hrekjast fram og aftur á bylgj- unum. Það er guðdómlegur sannleikur í þessum orðum Ritningarinnar: „Ef þér trúið eigi munuð þér eigi fá staðist“. Merle D’Aubign’e, höfundur að „Sögu siðabótarinnar“, segir frá hvernig hann fullvissaðist um sannleika guðlegrar opin- berunar. Hér er útdráttur af frásögn hans: Eftir að D’Aubign’e sneri sér til Guðs var hann truflaður yfir kenningum efnis- hyggjunnar, 'n&nn varð svo órólegur yfir þessu að hann misti svefn nótt eftir nótt. Hann ákallaði Guð mjög alvarlega og reyndi að sigra árásir óvinarins með rök- semdafærslu. í vandræðum sínum heimsótti hann Kleuker, guðrækinn prest í Kiel, sem í 40 ár hafði barist fyrir kristindóminum móti árásum vantrúaðra guðfræðinga og heimspekinga. D’Aubigné sagði þessum ágætismanni frá vandræðum sínum og efasemdum. í stað þess að gjöra tilraun til

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.