Fréttablaðið - 13.02.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 13.02.2019, Blaðsíða 13
»2 Sala á stórum hlut í Arion banka í pípunum Kaupþing áformar að selja að lág- marki tíu prósenta í bankanum á komandi vikum. Hluturinn verður seldur í gegnum tilboðsfyrirkomu- lag. Vogunarsjóðum mun bjóðast að selja í samfloti með Kaupþingi. »4 Gamli Byr greiðir Íslands- banka nærri milljarð Íslandsbanki og Gamli Byr hafa náð sáttum í ágreiningsmáli um virði út- lánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði 2011. Ríkið fær, beint og óbeint, um þrjá milljarða í sinn í hlut. »8 Íslandsvinurinn Buchheit lætur gott heita Bandaríski lögmaðurinn Lee Buch- heit, sem er Íslendingum góðkunn- ur, lætur af störfum í næsta mánuði. Hann hefur á fjörutíu ára ferli aðstoðað stjórnvöld í skuldugum ríkjum í glímunni við vogunarsjóði. Miðvikudagur 13. febrúar 2019 ARKAÐURINN 6. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Ég á um 80 prósenta hlut en þarf ekki að eiga svo mikið í fyrir- tækinu. Lokakafli Reynis hjá Creditinfo að hefjast Reynir Grétarsson stofnaði Creditinfo ásamt öðrum fyrir 22 árum. Nú teygir fyrir- tækið anga sína til 35 landa og er með um 400 starfsmenn. Hann segir að það sé ekki komið að því að selja 78 prósenta hlut sinn í fyrirtækinu en það styttist í það. Módel: Brynja Dan FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 1 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 4 F -1 1 E 8 2 2 4 F -1 0 A C 2 2 4 F -0 F 7 0 2 2 4 F -0 E 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.