Fréttablaðið - 13.02.2019, Blaðsíða 20
Það stendur mikið til um helgina í ZikZak en blásið verður í afmælishátíðarlúðr-
ana í verslununum. Stutt er síðan
verslunin í Kringlunni fékk nýtt og
ferskt útlit og er stórglæsileg að sjá.
Þá hefur ZikZak breytt áherslum
og náð þannig betri hagræðingu
svo vöruverð er enn lægra. „Það er
okkur hjartans mál að geta boðið
viðskiptavinunum fallegar vörur
í öllum stærðum og á góðu verði,
allar konur ættu því að geta fundið
sér eitthvað fallegt hjá okkur. Þar
sem við erum þekkt fyrir að veita
framúrskarandi þjónustu þá erum
við dugleg að gera breytingar sem
viðskiptavinurinn hagnast á,“
segir Sigríður Ómarsdóttir, annar
af eigendum ZikZak.
Það verður brjáluð stemming
alla helgina, Bylgjan verður í
beinni á morgun ásamt Siggu
Kling sem gefur gestum skemmti-
legar gjafir. Fyrstu 30 sem versla
fá veglegan kaupauka, sem í
verður páskaegg frá Nóa Síríusi,
bíómiði á The Wife frá Sambíó-
unum og hlýrabolur í lit að eigin
vali. „Þeir sem hafa ekki tök á að
nálgast kaupaukann þurfa ekki
að örvænta, við ætlum í samstarfi
við Sambíóin að bjóða 50% afslátt
með kóðanum „ZikZak“ sem hægt
verður að nota í afgreiðslu og á
netinu, kóðinn gildir til 21. febrú-
ar,“ segir hún.
Á afmælishátíðinni verður
kynnt glæný og glæsileg vorlína
og býður ZikZak 20-50% afmælis-
afslátt af öllum vörum. Sigríður
segir að skokkar og kjólar séu mjög
áberandi í nýju línunni og þá eru
falleg og björt munstur einkenn-
andi í ár. ZikZak heldur áfram að
bjóða frábært vöruúrval í stærð-
unum 36-56 á góðu verði. „Versl-
unin okkar í Kringlunni hefur
nýlega fengið nýtt og ferskt útlit og
er hreint út sagt stórglæsileg – sjón
er sögu ríkari. Við erum afar stolt
af útkomunni og einnig viðskipta-
vinirnir okkar,“ bendir hún á.
ZikZak er einnig á Akureyri en
Norðlendingar hafa tekið búðinni
opnum örmum. Sú verslun er
einmitt tveggja ára og verður
ekki síðri afmælishátíð þar á bæ.
„Akureyringar og nærsveitungar
hafa kunnað virkilega vel að meta
verslunina okkar þar, við ætlum
einnig að gleðja gesti þar yfir
hátíðina,“ segir Sigríður.
Þá er ár síðan ZikZak opnaði
netverslun á www.zikzakverslun.
is sem hefur fengið glimrandi
góðar viðtökur. Viðbótin hefur
mælst vel fyrir og fer netverslunin
ört vaxandi milli mánaða. „Þessi
viðbót hefur gefið okkur enn betra
tækifæri til að veita viðskipta-
vinum okkar framúrskarandi
þjónustu. Það er alveg of boðslega
gaman að sjá hvað margir nýta
sér netverslunina. Á www.zik-
zakverslun.is geta viðskiptavinir
okkar séð allt það vöruúrval sem
verslunin hefur upp á að bjóða og
allar helstu upplýsingar varðandi
vörur okkar og þjónustu.“
Sigríður segir að verslunin ætli
að gera vel við alla sem versla á
www.zikzakverslun.is og bjóða
20-50% afslátt af öllum vörum og
ef verslað er yfir sjö þúsund krónur
fylgir hlýrabolur með. „Nú geta
allir kíkt á www.zikzakverslun.
is og skoðað og pantað öll okkar
flottu afmælistilboð sem verða í
boði yfir afmælishátíðina. Annars
bjóðum við alla velkomna að kíkja
til okkar og fagna afmælinu með
okkur og upplifa frábæra stemm-
ingu. Við bjóðum 20-50% afslátt
af öllum vörum yfir hátíðina og
auðvitað eru afmælistilboðin
fáanleg í báðum verslunum okkar,
í Kringlunni og á Akureyri,“ segir
Sigríður.
Sigríður í litríkum og glæsilegum kjól sem verður á 50% afslætti og mun
kosta aðeins 2.490 krónur sem er ekki hátt verð fyrir jafn vandaða flík.
Svarthvítur og sjóðandi og er að
sjálfsögðu á 20% afmælisafslætti.
Hlébarðamunstur er alltaf klassískt. Verður á 20% afslætti.
Fallegur og töff, sérstaklega með
hækkandi sól, á 20% afslætti.
Nýja línan sem
ZikZak býður
upp á er mögn-
uð að sjá og
ekki skemmir
verðið. Þessi
verður á 20%
afmælisaf-
slætti.
Kjóll sem hæfir hvaða tilefni sem er.
Verður á 20% afmælisafslætti.
Grár og geggj-
aður og að
sjálfsögðu á af-
mælisafslætti.
Við erum þekkt
fyrir að veita
framúrskarandi þjón-
ustu og þá erum við
dugleg að gera breyting-
ar sem viðskiptavinur-
inn hagnast á.
Framhald af forsíðu ➛
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U R
1
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
4
F
-1
1
E
8
2
2
4
F
-1
0
A
C
2
2
4
F
-0
F
7
0
2
2
4
F
-0
E
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
1
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K