Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2019, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 13.02.2019, Qupperneq 36
Vortrendin í ár snúast að mestu leyti um náttúrulega og ljómandi húð sem tískuspekúlantarnir vestan­hafs vilja lýsa sem jógahúð, það er að þú glansir eins og þú sért nýkomin úr jógatíma. Í öðrum fréttum þá á rauði varaliturinn upp á pallborðið eins og svo oft áður og hlýir litatónar í augn­ förðun halda vinsældum sínum áfram. Helga Kristjáns, blaðamaður og förðunarfræðingur, tekur á næst­ unni við sem förðunarritstjóri tíma­ ritsins Glamour. Helga er enginn nýgræðingur í bransanum en hún hefur bæði starfað sem förðunar­ ritstjóri Nýs lífs og skrifað um tísku og förðun í Vikuna í mörg ár. Við gripum tækifærið og fengum hana til þess að segja okkur frá því helsta í förðunartískunni í vor og mæla með réttu snyrtivörunum í verkið. bjork@frettabladid.is Jógahúð stærsta förðunartrendið Við mælum með Blush Subtil-kinna- litunum frá Lancôme, sem koma í svampformi. Sumarleg og frískleg förðun þar sem blautur kinnalitur leikur stórt hlutverk. JÓGAHÚÐ Nú vilja tísku- spekúlantar hvíla áberandi hig- hlightera og gefa húðinni náttúru- legri ljóma, líkt og þú hafir verið að koma úr jógatíma. Við mælum með því að þú leitir í raka- gefandi serum eða farða- grunna með ljómaögnum í, sem grunna húðina einstaklega fallega. Við elskum Becca Backlight Priming Filter. BLAUTUR KINNALITUR Við kolféllum fyrir útlitinu hjá Alberta Ferretti. Húðin einstaklega glansandi og frísklegur litur notaður á epli kinnanna. Blautir kinnalitir gera heilmikið fyrir heildarútlitið. Þeir eru sérstaklega vin- sælir á vorin og sumrin, vegna þess hversu náttúrulegir þeir eru og blandast vel inn í húðina. Við mælum með Blush Subtil-kinnalitunum frá Lancôme, sem koma í svampformi. Beach Tint frá Becca er einnig einstaklega falleg snyrtivara sem hægt er að nota á kinnar jafnt og varir. GLOSSÍ Glossí er lýsingar- orð sem var gjarn- an notað fyrir húð fyrirsætanna á vortískusýningar- pöllum stærstu tískuhúsanna. Förðunartískan er sjaldan byltingarkennd en okkur þykir engu að síður einstaklega gaman að skyggnast baksviðs hjá stærstu tískuhúsum heims og fá innblástur. Helga Kristjáns tekur við sem förðunarrit- stjóri Glamour en hún er með áralanga reynslu í bransanum. Notaðu Skin Love Glow Glaze-high- lighterinn frá Becca í stift- formi efst á kinnbeinin til að framkalla nátt- úrulegan ljóma. FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is LÍFRÆN VOTTUN Fréttablaðið vinnur í samstarfi við Vottunarstofuna Tún að sérblaði í tilefni 25 ára afmælis þeirra. Blaðið mun innihalda allskyns fróðleik um lífrænar afurðir, ásamt viðtölum og u fjöllu um. Blaðið kemur út 21. febrúar nk. Vertu viss um að tryggja þér gott auglýsingapláss í langmest selda blaði landsins. Nánari upplýsingar um blaðið veitir Jón Ívar Vilhelmsson markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Sími 550 5654 / jonivar@frettabladid.is Fyrirsæta hjá Badgley Mischka með sjúklega sexí húð. 1 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 1 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 4 F -1 B C 8 2 2 4 F -1 A 8 C 2 2 4 F -1 9 5 0 2 2 4 F -1 8 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 0 s _ 1 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.