Fréttablaðið - 13.02.2019, Page 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
Davíðs
Þorlákssonar
BAKÞANKAR
Meirihlutinn í Reykjavík ákvað að nota skatt-peninga til að hvetja
tryggustu kjósendahópa sína
til að mæta á kjörstað í síðustu
kosningum. Fyrir utan hinn aug-
ljósa dómgreindarbrest sem felst í
því vekur það upp spurningar um
hlutverk hins opinbera og hvaða
sýn stjórnmála- og embættismenn
hafa á það. Þeim hættir nefnilega
til þess að breytast í samfélags-
verkfræðinga sem telja að hlut-
verk sitt sé að gera alla mögulega
þætti samfélagsins betri, að þeirra
mati. Þetta gildir bæði um stjórn-
málamenn á vinstri og hægri
vængnum.
Vandamálin við þetta eru marg-
vísleg. Í fyrsta lagi vilja fæstir að
hið opinbera sé allt um lykjandi
í öllum mannlegum þáttum dag-
legs lífs. Fólk greinir vissulega á
um hvert umfang hins opinbera
ætti að vera, en f lest erum við
sammála um að því ættu að vera
einhver takmörk sett. Í öðru lagi
erum við ekki öll sammála um
það hvað gerir samfélagið betra.
Í þriðja lagi kostar þetta allt
peninga. Það eru peningar sem
eru teknir úr vösum skattgreið-
enda og gera það að verkum að
þeir hafa minna á milli handanna.
Fyrir sveitarstjórnarmenn er
nærtækt að einbeita sér að lög-
bundnum hlutverkum sínum.
Aukin kosningaþátttaka er það
ekki og ætti ekki að vera markmið
í sjálfu sér. Það er hrokafullt við-
horf að fólk sem kýs ekki sé ekki
að sinna samfélagslegri skyldu
sinni og þurfi bara meiri fræðslu
til að skilja það. Að kjósa að kjósa
ekki er líka ákveðin afstaða. Sú
afstaða er meiri áfellisdómur yfir
stjórnmálamönnum en kjós-
endum.
Kjósa að kjósa
ekki
Ferðatímabil: apríl - maí 2019
LONDON FRÁ
4.999 kr.*
Ferðatímabil: febrúar - maí 2019
DUBLIN FRÁ
6.999 kr.*
Ferðatímabil: febrúar - maí 2019
KAUPMANNAHÖFN FRÁ
4.999 kr.*
*
Ferðatímabil: febrúar - maí 2019
FRANKFURT FRÁ
6.999 kr.
Ferðatímabil: febrúar - maí 2019
PARÍS FRÁ
6.999 kr.
Ferðatímabil: febrúar - maí 2019
AMSTERDAM FRÁ
6.999 kr.**
*Verð miðast við WOW Basic aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. Gildir þegar bókað er flug báðar leiðir. WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS
VORIÐ KALLAR Á ÞIG!
Vorið er rétt handan við hornið og WOW air býður betra
verð til flottustu borganna. Hvernig hljómar Goethe og
gott vín í Frankfurt, skrall og skemmtun í Dublin eða
túlípanar og tréklossar í Amsterdam? Vel, ekki satt!
Svo má ekki gleyma því að lífið er ljúft í London, elsku
París er ávallt á la mode, oui, oui, og það er alltaf hægt
að hafa það WØW í Köben.
1
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
4
E
-F
4
4
8
2
2
4
E
-F
3
0
C
2
2
4
E
-F
1
D
0
2
2
4
E
-F
0
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K