Mosfellingur - 16.05.2013, Síða 1

Mosfellingur - 16.05.2013, Síða 1
RÉTT INGAVERKSTÆÐ I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Ný heiMaSíða - www.joNb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun Ný Mosfellingurinn Sigurður Helgi Hansson stofnandi Stormsveitarinnar Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Dalatangi - einbýlishús Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Glæsilegt og mikið endurnýjað 306,6 m2 tvílyft einbýlishús með aukaíbúð við Dalatanga 27 í Mosfellsbæ. Á aðalhæð er stofa, borðstofa, glæsilegt eldhús, sjónvarpshol, þrjú svefn- herbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Á neðri hæð eru þrjú góð svefnherbergi, salerni, geymsla og stórt unglinga- herbergi með sérútgangi. Á neðri hæð er einnig aukaíbúð með sér inngangi, þar er stofa, svefnherbergi, eldhúskrókur og baðherbergi. Lækkað verð 64,9 m. Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos 7. tbl. 12. árg. fimmtuDagur 16. maí 2013 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós MOSFELLINGUR Opið hús laugardaginn 18. maí frá kl. 14:00 til 15:00 Undirbýr stórtónleika með Stormsveitinni Álafoss og Tungufoss friðlýstir á Degi umhverfisins • Fólkvangur við Helgufoss FoSSar FriðlýStir 24 Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á hátíðarfundi þann 9. ágúst síðastliðinn að leggja til friðlýsingu fossa í tilefni af 25 ára afmæli Mosfellsbæjar. Á Degi umhverfisins, þann 25. apríl, var skrifað undir friðlýsingu Álafoss og Tungufoss auk þess sem unnið er að stofnun fólkvangs norðan Helgufoss í samstarfi við ríkið sem á landið norðan við ána á þessum stað. Samtals er hið friðlýsta svæði um 2,8 hektarar að stærð. Markmið með friðlýsingunni er að vernda fossana sjálfa og minjar við og í kringum þá. 4 Bjarki Bjarnason formaður umhverfisnefndar Mos- fellsbæjar fer með nokkur orð við Álafoss. Mynd/Hilmar

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.