Mosfellingur - 16.05.2013, Page 7

Mosfellingur - 16.05.2013, Page 7
 Stefnumót við framtíðina Eins og kunnugt er stendur Mosfellsbær á tímamótum varðandi nýjar skólabyggingar fyrir leik- og grunnskóla. Af því tilefni býður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar íbúum bæjarins og þeim sem nær standa skólasamfélaginu til samráðs um skóla og skólabyggingar í nútíð og framtíð. Haldinn verður fundur í Varmárskóla eldri deild, laugardaginn 25. maí, kl. 10 – 12. Boðið verður upp á morgunkaffi kl. 9:30. Tilgangur fundarins er að safna saman hugmyndum íbúa, skóla- fólks og foreldra um hvað prýði góðan skóla og gott skólahúsnæði. Mosfellsbær mun í kjölfarið taka saman niðurstöður þessa sam- ráðsfundar og þær nýtast sem grunnur að hugmyndum um næstu skóla og skólabyggingar í Mosfellsbæ. Sérstakir fundir með sama tilgangi verða síðan haldnir með nemendum í leik- og grunnskólum bæjarins. Skólaskrifstofa MosfellsbæjarVirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja í skólamálum Mosfellsbæjar

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.