Mosfellingur - 16.05.2013, Qupperneq 29

Mosfellingur - 16.05.2013, Qupperneq 29
Íþróttir - 29 Námskeið A - Leiklist 18. júní-5. júlí (3 vikur) mán.-fös. kl. 10:45-12:45 Sýning 5. júlí kl. 11:30 Verð: 9.000 kr. Kennari: Eva Björg Harðard. Á námskeiðinu verður farið í ýmsa leiklistarleiki og -æfingar og í lokin verður settur upp söngleikurinn Galdrakarlinn í Oz. Námskeið A - Leiklist 18.- 28. júní (2 vikur) þri./mán.-fös. kl. 9:00-10:30 Sýning 28. júní kl. 10:00 Verð: 6.000 kr. Kennari: Eva Björg Harðard. Námskeið B - Leiklist 1.-5. júlí (1 vika) mán.-fös. kl. 9:00-10:30 Sýning 5. júlí kl. 10:00 Verð: 3.500 kr. Kennari: Eva Björg Harðard. Á 6-8 ára námskeiðunum verður farið í ýmsa leiklistarleiki og -æfingar. Í lokin verður sett upp lítið leikrit með lögum. Sumarnámskeið leikfélags mosfellssveitar Námskeið A - Leiklist 24. júní-12. júlí (3 vikur) mán.-fös. kl. 16:30-20:30 Sýning 12. júlí kl. 19:00 Verð: 14.000 kr. Kennari: Agnes Wild Á námskeiðinu skapa nemendur eigið leikverk byggt á raunverulegum atburðum. Notast verður við hreyfingu og tónlist í sköpunarferlinu. Í lok námskeiðs verður leikverkið sýnt. Námskeið B - Tónlist 15.-19. júlí (1 vika) mán.-fös. kl. 16:30-20:30 Sýning 19. júlí kl. 19:00 Verð: 5.500 kr. Kennari: Sigrún Harðardóttir Á námskeiðinu læra nemendur ýmis söngleikjalög sem verða sungin rödduð í hóp eða einsöng. Í lokin verður sett upp lítil söngleikjasýning. Námskeið C - Dans 22.-31. júlí (1½ vika) mán.-fös. kl. 16:30-20:30 Sýning 31. júlí kl. 19:00 Verð: 7.500 kr. Kennari: Elísabet Skagfjörð Á námskeiðinu verður unnið með spuna í dansi, farið í gegnum sögu söngleikjadansara og lærðir söngleikjadansar og grunnspor í steppi. Í lokin verður sýning með afrakstri námskeiðsins. Námskeið D - Sirkuslistir 12.-16. ágúst (1 vika) mán.-fös. kl. 16:30-20:30 Sýning 16. ágúst kl. 19:00 Verð: 5.500 kr. Kennari: Egill Kaktuz Wild Á námskeiðinu læra nemendur ýmsar sirkuslistir, t.d. að joggla, standa á stultum, diablo o.fl. Í lok námskeiðs verður sirkussýning. Námskeið B - Leiklist 24. júní-12. júlí (3 vikur) mán.-fös. kl. 13:00-16:00 Sýning 12. júlí kl. 15:00 Verð: 11.000 kr. Kennari: Agnes Wild Á námskeiðinu verður unnið með spuna og innblástur sóttur í raunveruleikann. Nemendur búa til eigið leikrit sem sýnt verður í lok námskeiðs. Námskeið C - Sirkuslistir 12.-16. ágúst (1 vika) mán.-fös. kl. 14:00-16:00 Sýning 16. ágúst kl. 15:00 Verð: 4.000 kr. Kennari: Egill Kaktuz Wild Á námskeiðinu læra nemendur ýmsar sirkuslistir, t.d. að joggla, standa á stultum, diablo o.fl. Í lok námskeiðs verður sirkussýning. Nánari upplýsingar á www.leikgledi2013.tk—Skráning á leikgledi@gmail.com Öll 13-16 ára námskeiðin: 26.000 kr. Afturelding – Höttur MeistArAflokkur kArlA • VArMárVöllur - n1 Völlurinn lAugArdAginn 18. MAí kl. 14 Góður siGur í fyrsta leik • strákarnir stefna á sömu stemninGu áfram • kraumandi hammarar á Grillinu • skotkeppni í hálfleik • allir fá happdrættismiða við innGanGinn • lukkukrakki er hrafn darri í 7. flokki • hver verður maður leiksins?

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.