Mosfellingur - 16.05.2013, Page 37
smá
auglýsingar
Íbúð óskast
Óska eftir einstaklings
eða 2 herbergja íbúð til
leigu í Mosfellsbæ, sími
8453644.
Íbúð til leigu
3 herbergja íbúð í Tanga-
hverfi til leigu frá og með
1. júní. Sími 865-3862
Jóhanna
Týndar yfirhafnir
Yfirhafnir okkar hjóna
hurfu úr fatahenginu
í Hlégarði á ballinu sl
laugardag.
Langar að lýsa eftir þeim.
Dökkgrá rennd dömu
ullarkápa úr Zöru og grár
herraullarjakki með utan-
áliggjandi vösum. Þeirra er
sárt saknað.
fannarfreyr@visir.is
Íbúð óskast til leigu
Einstæð móðir með 2 börn
óskar eftir íbúð í Mosó frá
1. júlí (góð meðmæli) sími
8692290
Smáauglýsingarnar
eru fríar fyrir
einstaklinga
mosfellingur@mosfellingur.is
www.malbika.is - sími 864-1220
Þverholti 3 - Sími: 566-6612
FÓTAAÐGERÐASTOFA
MOSFELLSBÆJAR
hundaeftirlitið í mosfellsbæ
Það er alVeG sama
hVað hundurinn
Þinn er GÓður
- ÓKunnuGt fÓlK
Veit Það eKKi
hundaeftirlitið í mosfellsbæ
hundaeftirlit@mos.is
Þjónustustöð s. 566 8450
Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is
Salur til útleigu
fyrir fundi og mannfagnaði
Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á kiwanishus.moso@gmail.com
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
Tek að mér
alla krana- og
krabbavinnu
Útvega allt
jarðefni
Vörubíll Þ.b.
Klapparhlíð 10
Þorsteinn 822-7142
WWW.ALAFOSS.IS
Á L A F O S S
Verslun, Álafossvegi 23
sumar
til sælu!
Í gær sá ég fyrstu húsfluguna í
stofuglugganum mínum, síðan
veturinn sem leið breiddi yfir allt
fyrir svefninn langa. Já, veturinn
sem leið! Sumarið er komið og
það var húsflugan sem sagði mér
það, en það voru því miður henn-
ar hinstu orð þar sem hún varð
köttunum mínum að bráð.
Ég leit út gluggann og skildi um
leið hvers vegna flugan hafði
hangið þar. Þvílík fegurð! Hvers
vegna er ekki alltaf sumar? Ég
læt mig oft dreyma um að flytja
af landi brott, en þá togar þjóðar-
andinn mig alltaf aftur til raun-
veruleikans. Ég elska Ísland! Og ég
kann betur að meta sólríkan dag á
meðan hann er. Eftir því sem dag-
arnir lengjast, minnkar skamm-
degisþunglyndið, sem veturinn
mun þó hengja á mig eins og lóð á
ný, áður en ég veit af!
Grípum tækifærið og gerum lífs-
stílsbreytingu! Minnum okkur á
það, á degi hverjum, að við erum
nákvæmlega það sem við borðum.
Við látum ofan í okkur allskyns
ónáttúruleg aukaefni sem birt-
ast síðar í líkamlegum kvillum.
Mér finnst ég hafa endurheimt
stórkostleg lífsgæði með því einu
að breyta mataræði mínu, velja
hreinni mat. Hreyfingin er auð-
vitað einnig mikilvæg og stuðlar
að betri svefni sem svo auðvitað
stuðlar að svo mörgu jákvæðu að
þetta tengist allt saman. En það
má auðvitað ekki gleyma að njóta
sín!
Nú er því um að gera að gefa sér
tíma í að hugsa hverju má breyta
til hins betra og vinna markvisst
að því. Ef það tekst, mun skamm-
degið ekki geta bitið á orkuna og
hreystina sem þú hefur skapað þér
og lífið verður miklu auðveldara.
Verum besta útgáfan
af sjálfum okkur!
LISTRÆN FAGMENNSKA
ARTPRO
www.artpro.is
STAFRÆN PRENTUNÁ NÝ Í MOSFELLSBÆ(ÁÐUR LJÓSRIT OG PRENT - NIKKI)
STAFRÆN PRENTUN
STÓRLJÓSMYNDAPRENTUN
3725Þjónusta við Mosfellinga -
Kenni á bíl,
bifhjól eða
skellinöðru!
Fáið tilboð, kenni
allan daginn
Annast einnig
ökumat og upprifjun
fyrir eldri borgara
Lárus Wöhler
löggiltur ökukennari
Er með mótor-
hjólahermi,
frábært fyrir
byrjendur
öKuKennsla
lárusar gsm 777-5200 - aKamos@TalneT.is
Opnunartími
sundlauga
lágafellslaug
Virkir dagar: 06.30 - 21.30
Helgar: 08.00 - 19.00
Varmárlaug
Mán.-fös.: kl. 06.30-08.00 og 16.00-21.00.
Lau.: kl. 09.00 - 17.00. Sun.: kl. 09.00-16.00
RauðakRosshúsið ÞveRholti 7
Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 -15 og miðvikudaga kl. 13 -16.
Fjölbreytt dagskrá, örnámskeið, kynningar,
skiptifatamarkaður, aðstoð við atvinnuleit og fleira.
alltaf heitt á könnunni. allir velkomnir.
atvinnuleitendur sérstaklega hvattir til að koma.
Upplýsingar á www.raudikrossinn.is/moso og í síma 564 6035
Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ
Skýja
luktirnar
fáSt í
BymoS
tilBoð
490 kr.
MOSFELLINGUR
kemur
næst
6. júní
SkilafreStur fyrir efni
og auglýSingar er til
hádegiS 3. júní.