Mosfellingur - 12.01.2012, Síða 1
RÉTT INGAVERKSTÆÐ I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
Ný heiMaSíða - www.joNb.iS
Þjónustuverkstæði
útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun
Ný
1. tbl. 11. árg. fimmtudagur 12. janúar 2012 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós
MOSFELLINGUR
Gleðileg jól
N1 LANGATANGA
OPIÐ 8 - 18 ALLA VIRKA DAGA / SÍMI 440 1378
lágholt - einbýlishús
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080
Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Fallegt einbýlishús á einni hæð. Eignin er skráð samkvæmt
Þjóðskrá Íslands 179,4 m2 þar af íbúð 137,3 m2 og bílskúr-
inn 42,1 m2. Auk þess er ca. 16 m2 sólskáli sem er ekki er
skráður. Íbúðin skiptist í forstofu, fjögur svefnherbergi, eld-
hús, stofu, garðstofu, baðherbergi, gestasalerni og þvottahús
með geymslum. Búið er að breyta bílskúr í einstaklingsíbúð.
Stór timburverönd með heitum potti í suður. Hægt er að
yfirtaka áhvílandi lán allt að 90% af kaupverði. V. 39,5 m.
Mynd/RaggiÓla
Þverholti 2 • Mosfellsbæ
Fasteignasala
Mosfellsbæjar
Sími: 586 8080
www.fastmos.ishafðu samband E.BAC
K
M
A
N
Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali
Viltuselja...
E
.B
A
C
K
M
A
N
Hanna Símonardóttir
mosfellingur
ársins 201
1
Fylgstu með okkur á Facebook
www.facebook.com/fastmos
Fótboltamamman og athafnakon-
an Hanna Símonardóttir hefur
verið valin Mosfellingur ársins
2011. Hanna hefur um árabil
verið ein aðal driffjöðurin í starfi
Aftureldingar. Hún er upphafs-
maður risa þorrablóts Afturelding-
ar í þeirri mynd sem það er í dag
auk þess sem hún á veg og vanda
að samstarfi Aftureldingar við
Liverpool. „Lífið er fótbolti,“ segir
Hanna Símonardóttir sem tileink-
ar Aftureldingu nafnbótina eftir 14
ára starf sem sjálfboðaliði í
þágu félagsins. 8