Mosfellingur - 12.01.2012, Page 14

Mosfellingur - 12.01.2012, Page 14
 - Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós14 Salon Islandus ásamt söngkonunni Þóru Einarsdóttur heldur nýárstónleika sína í Saln- um, Kópavogi, föstudagskvöldið 13. janúar kl. 20. Á efnisskránni er svellandi Vínartónlist, polkar og valsar - Þóra syngur af sinni alkunnu snilld og Sigrún Eðvaldsdóttir tekur glæsi- númer með spænskri sveiflu í anda meistara Kreislers. Hljómsveitarstjóri er Sigurður Ingvi Snorrason, klarinettuleikari og einn af bæjarlistamönnum Mosfellsbæjar. Sigurður Ingvi Snorrason, klarinetta - hljómsveitarstjóri; Sigrún Eðvaldsdóttir og Pálína Árnadóttir, fiðlur Bryndís Halla Gylfadóttir, selló Hávarður Tryggvason, kontrabassi Martial Nardeau, flauta Pétur Grétarsson, slagverk Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó FJÖLSKYLDAN Í FORM ... OG VIÐ SEMJUM UM VERÐ ... ALLIR FINNA EITTHVAÐ VIÐ SITT HÆFI MÁNUDAGA OG MIÐVIKUDAGA KL. 19-20 BOX-ÆFINGAR FYRIR 14 ÁRA OG ELDRI MÁNUDAGA OG MIÐVIKUDAGA KL. 17:30 SKEMMTILEGAR OG HAGNÝTAR ÆFINGAR FYRIR ALLA FRÍSTUNDAÁVÍSUNIN GILDIR Í 8 MÁNUÐI / UPP Í NÁMSKEIÐ ALLAR UPPLÝSINGAR Á FACEBOOK /ELDING LÍKAMSRÆKT Allar upplýsingar á: fitpilates.org Janúar tilboð Frí litun og plokkun fylgir öllum andlitsmeðferðum okkar í janúar. Höfum mikið úrval meðferða í boði. Sérfræðingar okkar aðstoða þig við að finna þá meðferð sem hentar þér best. Förðun fyrir unga sem aldna við öll tækifæri! Tilboðsverð í janúar 3.500 kr. Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðarstofan Líkami og sál Þverholt 11 s. 566 6307 www.likamiogsal.is Tímapantanir í síma 566 6307 Fyrrum bæjarlistamennirnir Sigurður Ingvi og Anna Guðný Lofa stemningu á nýárstónleikum sigurður ingvi hljómsveitar- stjóri ásamt salon islandus Háskóli Íslands hefur brautskráð þrjá nemendur úr NordMaG, samnorrænu MA-námi í öldrunarfræðum, og var þeim veitt sameiginleg viðurkenning samstarfsskólanna þann 9. desember s.l. NordMaG er þverfræðilegt meistaranám í öldrunafræðum sem er skipulagt sameiginlega af Háskóla Íslands, Háskólanum í Lundi Svíþjóð og Háskólaun i Jyväskylä í Finnlandi. Meðal þeirra sem útskrifuðust voru þrír Mosfellingar. Mosfellsbær þarf því ekki að leita langt til sérfræðinga þegar kemur að yfirflutningi málefna aldraðs fólks frá ríki til bæjar sem fyrirhugað er í janúar 2014. Myndin er frá af- hendingu skirteinanna. Þrír Mosfellingar meðal þeirra fyrstu sem útskrifast NordMag nám í öldrunarfræðum Sigurveig H. Sigurðardóttir, dósent og umsjónarmaður NordMaG við HÍ, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir, Steinunn Arnars Ólafsdóttir, Kristbjörg Hjaltadóttir, Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, deildarforseti Félagsráðgjafardeildar, og Dr. Virpi Uotinen, dósent við Háskólann í Jyväskylä og umsjónarmaður NordMaG-námsleiðarinnar. Ball á lágó Þann 21. desember var haldið hið árlega jólaball 8.-10. bekkja í Lágafellsskóla. Allir mættu í sínu fínasta pússi og voru sjálfum sér og skólanum til sóma. Tónlistar- maðurinn Jón Jónsson kom og hélt uppi stuðinu á ballinu. Allir skemmtu sér vel og fóru glaðir inn í langþráð jólafrí. jón sló í gegn ýr erla og steina á vaktinni sævar og stelpurnar á tískusýningu Flottar stelpur á jólaballi jón jónsson umvaFinn krökkum úr lágósjóðandi heitur logi

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.