Mosfellingur - 12.01.2012, Side 22

Mosfellingur - 12.01.2012, Side 22
 - Lalli Ljóshraði22 Tímasetning brennu Mig langar að fá að vita af hverju er kveikt í áramóta- brennunni klukkan 20 þegar það er aug- lýst að eigi að kveykja í brennunni klukkan 20.30? Ég veit um fólk sem kom klukkan 20.15 og það logaði glatt, sjálfur kom ég rúmlega 20.30 og brennan orðin að smá varðeldi.  Kv.EinarMagnússon Snjómokstur og rusl Hvað er að frétta af snjómokstri í Mosfellsbæ? Mér finnst bærinn ekki hafa staðið sig neitt sérstaklega vel í þessum efnum und- anfarið. Og annað mál sem snýr að bæjarbúum sjálfum. Hvað er málið með allt flug- eldaruslið? Mætti gjarnan koma ábending til bæjarbúa um að hirða ruslið eftir sig. Þetta er reyndar hvorki betra né verra í Mosfellsbæ frekar en annarsstaðar. Virðist allavega vera vandamál á öllu stór-Reykjavíkursvæðinu. ÍbúiíMosfellsbæ ORÐIÐ ER LAUST... Hér gefst lesendum kostur á að láta skoðanir sínar í ljós í stuttu máli. Ljóshraðinn ... verslar innanbæjar Ljóshraðann langaði út að borða eitthvað nýtt, ekki brauð og súpu, og nennti ómögulega til höfuð- borgarinnar. Hann sá auglýsingu fyrir utan Kjarnann, Thai Express - tælandi matur. Hafði bara ekki hugmynd að í Kjarnanum væri veitingastaður. Ljóshraðann langar að mæla með þessum stað. Þetta er huggu- legur staður með rólegu andrúms- lofti. Hjónin sem reka staðinn með dóttur sinni, leyfðu mér að smakka hitt og þetta. Allt mjög gott! Ég var hrifnastur af djúpsteiktum rækjum með dökkri sósu. Niðurstaða mín er að þetta er mjög góður veitingastaður, sem sveitungar mínir eiga að heimsækja, eða koma við og taka með sér heim. Um að gera að styrkja það sem innanbæjar er. Talandi um að styrkja það sem inn- anbæjar er. Vissuð þið að í Mosfells- bæ er sportvöruverslun? Jako rek- ur sportvöruverslun í Mosfellsbæ!!! Hvar? Jú, uppi á Reykjalundi í gömlu litlu sjoppunni. Þar selja þeir vörur sem hafa verið sýningarvörur á lægra verði. Vil ég endilega mæla með því að Mosfellingar mæti þangað og kaupi íþróttavörur. Opið: mán-fim 13.30-16ogfös12.30-15. Ljóshraðinn segir(mjögalvar- legur) eins og for- setinn „Veljum Íslenskt” (og hann valdi Dorrit)! Verslum innanbæj- ar!! :) LaLLi Ljóshraði Ljóshraðinn smakkar saddur í kjarnanum LaLLi fann sportvöru- versLun á reykjaLundi veL tekið á móti Ljós- hraðanum á thai express Hlégarður, Háholti 2, 270 Mosfellsbæ, sími 566 6195 / 892 9411 Hlégarður www.veislugardur.is Veislugarður Veisluþjónustan Hlégarði Sendum þorramat í heimahús fyrir 10 manns eða fleiri Þorrablótið heim Þorrablót Veislugarðs svíkur engann Borðapantanir fara fram á olís sunnudag- inn 15. janúar milli kl. 17 o g 18. Þeir sem keypt hafa miða g eta pantað borð. laugardagskvöldið 21. janúar 2012

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.