Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2019, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 28.02.2019, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —5 0 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 8 . F E B R Ú A R 2 0 1 9  Lægstu viðmið Hæstu viðmið  n Lönd sem ekki hafa skrifað undir sáttmálann eða fullnægjandi gögn liggja ekki fyrir Raddir barna heyrist Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur fyrir sex árum hér á landi en hefur enn ekki verið innleiddur. Mikilvægt er að Ísland fylgi verkefninu eftir. Sérstakt barnaþing verður haldið í fyrsta sinn á þessu ári og mun ráðgjafar hópur barna starfa náið með umboðsmanni barna ➛ 12, 14 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 FRUMSÝNT Í KVÖLD Mælikvarði á uppfyllt skilyrði Barnasáttmálans Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna n Samþykktur af Allsherjarþingi 20. nóvember 1989. n Staðfestur af 194 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna. n Sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum. n Fullgiltur hér á landi árið 1992 en lögfestur 2013. n Felur í sér alþjóðlega viðurkenn- ingu á að börn séu hópur sem þarfnast sérstakrar verndar um- fram fullorðna einstaklinga. n Kveður á um vernd tiltekinna grundvallarmannréttinda barna, rétt til lífs, friðhelgi fjölskyldu- og einkalífs, skoðanafrelsis, tjáningarfrelsis og trúfrelsis. n Viðurkenning á því að börn séu fullgildir einstaklingar með sjálf- stæð réttindi og að þau eigi sín eigin réttindi, óháð réttindum fullorðinna. n Bandaríkin eru eina ríkið sem hefur ekki undirritað samning- inn. LANDBÚNAÐARMÁL Mikil óánægja er innan grasrótar Framsóknar- flokksins með frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráð- herra sem heimilar meðal annars innflutning á hráu kjöti. V i ð m æ l e n d u r blaðsins úr röðum f l ok k s i n s t e l j a óhugsandi að frum- varpsdrögin verði samþykkt óbreytt. Þeir Framsóknar- menn sem Frétta- blaðið ræddi við voru sammála um að f r u mva r ps- drögin gengju of langt, ótækt væri að ley fa inn- flutning á hráu kjöti og að f lokks- forystan hlyti að koma í veg fyrir það. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður Sambands ungra fram- sóknarmanna, segir að hún skynji hræðslu. „Þetta frumvarp hræðir fólk einfaldlega.“ Heimildir herma að málið gæti reynst Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, erf itt í ljósi þess að í tíð sinni sem land- búnaðarráðherra skrifaði hann undir samning við ESB um lækkun tolla á búvörur og aukna innflutningskvóta. – ab / sjá síðu 6 Grasrótin í Framsókn er óttaslegin vegna kjöts Sigurður Ingi Jóhannsson. LÍFIÐ Hljómsveitin Black Eyed Peas verður á Secret Solstice tónlistarhá- tíðinni í júní með 35 manna fylgdar- lið. „Það hefur verið draumur hjá mér frá því ég var lítill polli að flytja inn Black Eyed Peas. Þetta er ein allra stærsta hljómsveit seinni ára,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, sem flytur sveitina inn sem er þekkt fyrir lög eins og I Gotta Feeling, Let’s Get Retarded og fleiri. – be / sjá síðu 36 Black Eyed Peas á Secret Solstice K JAR AMÁL Áslaug Arna Sigur- björnsdóttir, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins, vill að ríkið greini frá því á launaseðlum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skatta- tillögum í tengslum við kjarasamn- inga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið. Bæjarstjórar Kópavogs og Akureyrar telja svigrúm sveitar- félaga lítið til skattalækkana. Áslaug hyggst ásamt samflokks- mönnum leggja fram þingsálykt- unartillög u um brey tingar á framsetningu launaseðla ríkisins. Tillagan gerir ráð fyrir því að einn- ig verði tilgreind sú fjárhæð sem launagreiðandi greiðir í trygginga- gjald og önnur launatengd gjöld. Hún tekur dæmi um einstakling með 500 þúsund krónur í mán- aðarlaun sem greiðir um 49.300 krónur í tekjuskatt að frádregnum persónuafslætti en tæpar 67.900 krónur í útsvar. Einstaklingur með 300 þúsund á mánuði greiðir miðað við núverandi álagningu um sjö þúsund í tekjuskatt en um 40.700 krónur í útsvar. – sar / sjá síðu 4 Sveitarfélögin lækki skatta Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 2 8 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 3 -8 F A 8 2 2 7 3 -8 E 6 C 2 2 7 3 -8 D 3 0 2 2 7 3 -8 B F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.