Fréttablaðið - 28.02.2019, Page 26
Elín
Albertsdóttir
elin@frettabladid.is
Meghan Markle sem er 37 ára er sannarlega glæsileg og vekur hvar-
vetna athygli þar sem hún kemur
ásamt eiginmanni sínum, Harry.
Konungleg heimsókn hjónanna til
Marokkó hófst á laugardag en það
var krónprinsinn Moulay Hassan,
15 ára, sem tók á móti þeim. Harry
og Meghan sátu glæsilegar veislur
þar sem hún skartaði dýrindis
hönnunarkjólum, meðal annars
hjá konunginum, Mohammed VI.
Einnig lá leið þeirra í barnaskóla
þar sem þau heilsuðu upp á börnin
og kennara þeirra. Þá heimsóttu
þau þarlenda jafnréttisstofu sem
berst fyrir jöfnum rétti kynjanna
til náms.
Íbúar fögnuðu hjónunum
hvar sem þau komu og veifuðu
fánum. Þau virtust afslöppuð og
hamingjusöm. Sautján ára gömul
stúlka, Samira, gaf Meghan henna-
tattú á hægri hönd til að fagna því
að hún væri barnshafandi en það
er siður í Marokkó. Tattúið á að
færa barninu hamingju.
Geislandi Meghan í Marokkó
Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi
um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni.
Hjónin voru bæði bláklædd þegar
þau fóru í konunglega veislu hjá
konungi Marokkó, Mohammed VI.
Meghan var í kjól frá Carolina Herr
era. Takið eftir bláu skónum hans
sem eru í stíl við kjólinn hennar.
Meghan var í fallegum kjól frá Dior,
skreyttum steinum þegar hún heim
sótti sendiherra Bretlands í Marokkó.
Í glæsilegum rauðum kjól frá Valen
tino þegar hún kom á flugvöllinn í
Casablanca í Marokkó.
Svartur kjóll frá Loyd/Ford og hvítur
jakki yfir. Meghan þykir alltaf ein
staklega smekklega klædd og lætur
óléttuna ekkert breyta því. Þarna
eru þau hjón á leiðinni í heimsókn í
Andalusiangarðinn í Marokkó.
Sportklæðnaðurinn var tekinn fram þegar þau heimsóttu hestabúgarð en þar fer fram stuðningur við börn með sérþarfir.
Hennatattú sem Meghan fékk
að gjöf í Marokkó sem á að færa
ófæddu barni hennar lukku.
Sumir hafa spurt hvort það sé í
lagi fyrir konu komna þetta langt
á leið að vera á slíku ferðalagi.
Talsmaður hallarinnar segir að
það sé í lagi að ferðast f lugleiðis
allt að 36. viku meðgöngu. Þetta er
ekki fyrsta ferð Meghan á með-
göngunni því þau hjónin fóru í 16
daga konunglega ferð til Ástralíu,
Nýja-Sjálands, Tonga og Fídjí í
október. Þá fór Meghan til New
York í síðustu viku til að hitta vin-
konur sínar. Það má því með sanni
segja að þetta séu annasamir dagar
hjá hertogaynjunni.
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
SMART FÖT,
FYRIR SMART KONUR
NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS
Frábær hóptilboð
Sjáðu öll tilboðin okkar á
www.kinahofid.is
Opið alla daga
vikunnar frá
kl. 11:00 - 22:00
Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi
www.kinahofid.is l Sími 554 5022
TILBOÐ
4 réttir + súpa dagsins
aðeins 1.790 kr.*
NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU
KJÚKLINGUR Í KARRÝSÓSU
DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR MEÐ SÚR/SÆTRI SÓSU
NÚÐLUR MEÐ GRÆNMETI
*tekið með heim – 2.100 kr. ef borðað er á staðnum.
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
2
8
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
3
-D
4
C
8
2
2
7
3
-D
3
8
C
2
2
7
3
-D
2
5
0
2
2
7
3
-D
1
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
6
4
s
_
2
7
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K