Fréttablaðið - 28.02.2019, Side 35
Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu, hlustum á óskir
fólks og leiðbeinum með val á
blómum og skreytingum sé þess
óskað,“ segir Jóhanna Margrét
Hilmarsdóttir, deildarstjóri blóma
búðar Garðheima. Hjá Garðheim
um má fá allar þær skreytingar sem
tengjast útförum, kransa, krossa,
kistuskreytingar, blómvendi og
aðrar blómaskreytingar.
Hluti af starfinu að sinna
sálusorg
Nánustu aðstandendur, ættingjar
og vinir geta hringt og pantað eða
komið niður í Garðheima og fengið
faglega þjónustu. „Oft er fólk að
standa í þessum sporum í fyrsta
sinn og hefur aldrei þurft að sjá um
eða einu sinni hugleiða útför. Fólk
er oft í mikilli sorg og erfitt að þurfa
að standa frammi fyrir mörgum
valkostum. Þá er gott að geta leitað
til okkar sem höfum reynslu í þess
um efnum,“ segir Jóhanna og tekur
fram að aðstaðan í Garðheimum
sé til fyrirmyndar. „Hér má setjast
niður í rólegheitum, skoða möppu
með myndum og starfsmaður
hjálpar við valið ef þarf. Stundum
þurfum við að bregða okkur í hlut
verk sálusorgara og oft hafa fallið
tár hjá starfsmönnum en það er
hluti af starfinu.“
Hvíti liturinn áberandi
Algengasta spurning viðskipta
vina snýst um litaval. „Sumir vilja
hafa litríkt, sérstaklega við útfarir
eldra fólks. Sumir velja uppáhalds
lit þess látna en algengasti liturinn
er hvítur með grænum greinum.
Ef aðrir litir eru valdir er þeim
oft blandað við hvít blóm,“ segir
Jóhanna. Starfsfólk getur einnig
aðstoðað við val á texta sem prent
aður er á borða. „Við bjóðum upp á
ákveðnar hugmyndir en svo er líka
mjög fallegt þegar fólk kemur með
eitthvað beint frá hjartanu.“
Duftkersskreytingar
æ algengari
Þótt algengustu skreytingarnar
séu kistuskreytingar, kransar
og altarisvendir hafa duftkers
skreytingar færst mjög í aukana
að sögn Jóhönnu. „Á Íslandi eru
útfarir yfirleitt með kistunni en
ef kistan er brennd er síðar haldin
lítil athöfn með nánustu ættingjum
þegar duftkerið er jarðað. Þá er
fólk að taka hjá okkur litla kransa,
hjörtu eða kross sem sett eru á
leiðið. Skreytingarnar eru þá allar
miklu smærri.“
Stundum þurfum
við að bregða
okkur í hlutverk sálu-
sorgara og oft hafa fallið
tár hjá starfsmönnum en
það er hluti af starfinu.
„Starfsfólk Garðheima veitir framúrskarandi þjónustu,“ segir Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir, deildarstjóri blómabúðar Garðheima. MYND/STEFÁN
Notkun duftkera verður æ meiri.
Falleg skreyting fyrir duftker.
Fagurlega skreyttur krans.
Litir eru oft notaðir í bland við hvítan og koma fallega út á hérna.
Hægt er að
skoða meira
úrval af
skreytingum á
gardheimar.is.
Blómin veita sálusorgun
Skjót þjónusta
Hjá Garðheimum starfa fimm
faglærðir blómaskreytar ásamt
reynslumiklum skreytum. Það
er alltaf nóg að gera á blómaverk
stæðinu enda sinna starfsmenn
margvíslegum verkefnum sem
tengjast bæði gleði og sorg.
Boðið er upp á skjóta þjónustu en
þó er mælt með að minnsta kosti
tveggja daga fyrirvara fyrir jarðar
fararskreytingar, sér í lagi þegar
prenta þarf á borða. „Hins vegar
getum við líka brugðist hratt við
þegar mikið liggur við enda oft sem
jarðarfarir eru auglýstar fremur
seint.
Jóhanna vill benda á að hægt er
að skoða úrval skreytinga á gard
heimar.is. „Hins vegar þarf fólk
að vera meðvitað um að blóm eru
árstíðabundin og ekki alltaf hægt
að fá nákvæmlega það sem er á
myndunum, en við reynum alltaf
að gera okkar besta í samráði við
viðskiptavini okkar.“
Hjá Garðheimum
starfa fimm
faglærðir og
reynslumiklir
blómaskreytar.
Aðstandendur og
vinir eru því í góð-
um höndum þeg-
ar kemur að því
að velja kransa,
kistuskreytingar
eða duftkers-
skreytingar en
slíkar skreytingar
eru að verða æ
algengari.
KYNNINGARBLAÐ 3 F I M MT U DAG U R 2 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 ÚTFARIR
2
8
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
3
-A
D
4
8
2
2
7
3
-A
C
0
C
2
2
7
3
-A
A
D
0
2
2
7
3
-A
9
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
2
7
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K