Fréttablaðið - 28.02.2019, Side 38

Fréttablaðið - 28.02.2019, Side 38
Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 10% AFSLÁTTUR til 1. mars Best4me Skinny buxur Regina King kom, sá og sigraði á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudaginn þegar hún hreppti verðlaun sem besta leik­ kona í aukahlutverki fyrir leik sinn í If Beale Street Could Talk. King þótti bera af í glæsileik og jafnvel slá Angelinu Jolie út þegar kom að því að skarta hárri klauf í hvítum kjólnum frá Oscar de la Renta. Leikkonan hefur vakið athygli tískuspekúlanta undan­ farið fyrir glæsilegan klæðnað á hinum ýmsu verðlaunahátíðum og hér má sjá nokkra kjóla sem hún hefur klæðst á rauðu dreglunum. King vakti fyrst athygli árið 1985 þegar hún lék í sjónvarps­ þáttunum 227. Síðan hefur hún komið víða við, bæði sem leikkona og leikstjóri. Hún hefur leikið í bíómyndum á borð við Boyz n the Hood, Jerry Maguire, Enemy of the State, Legally Bonde 2, Miss Congeniality 2 og A Cindarella Story. Af þáttum má helst nefna Leap of Faith, The Boondocks, 24, Southland, Shameless, The Left­ overs, Seven seconds og nú síðast í Watchmen. King fékk Óskar í Oscar Regina King hlaut Óskarsverðlaun um daginn sem besta leikkona í aukahlutverki. Hún var stór- glæsileg að vanda á rauða dreglinum í hvítum kjól með hárri klauf frá Oscar de la Renta. King var að vonum kát og sýnir hér Óskarsstyttuna góðu íklædd hvíta kjólnum frá Oscar de la Renta. Í bleikum glimrandi frá Alberta Ferretti á Golden Globe- hátíðinni þar sem hún hlaut einnig verðlaun. Í BAFTA-kvöldverði í byrjun febrúar.Í BAFTA-teboði í janúar. Sólarmegin í gulum kjól á kvikmyndahátíðinni Palm Springs International Film Festival í janúar 2019.Í bleikum Versace-kjól í Royal Albert Hall í febrúar. Regina King er alltaf glæsileg. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna F lot t fö t , fyr i r f lo t tar konur 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 8 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 3 -C 5 F 8 2 2 7 3 -C 4 B C 2 2 7 3 -C 3 8 0 2 2 7 3 -C 2 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.