Morgunblaðið - 27.10.2018, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018
Ísloft blikk & stálsmiðja ehf.
óskar eftir eftirfarandi starfsmönnum til
starfa:
Lagerstjóra á lager
Málmiðnaðarmönnum og/eða öðrum
iðnaðarmönnum
Blikksmiðum
Nemum í blikksmíði
Aðstoðarmönnum
Um er að ræða fjölbreytt störf við blikk- og
málmsmíði bæði innan og utan verkstæðis.
Mjög góð verkefnastaða er framundan
Umsóknir sendist í tölvupósti á
isloft@isloft.is.
Nánari upplýsingar í síma 587 6666.
Lögmaður
Borgarlögmaður
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Starf lögmanns hjá embætti borgarlögmanns er laust til umsóknar.
Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræð-
innar. Áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsmanna. Embætti borgarlögmanns er í Ráðhúsi Reykjavíkur
og þar eru stöðugildi átta lögmanna auk skrifstofustjóra.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ebba Schram, borgarlögmaður, í síma 411 4100 eða í gegnum tölvupóstfangið
ebba.schram@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 12. nóvember n.k.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til
að gegna starfinu. Umsóknum skal skilað rafrænt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is. Athygli er vakin á því að
umsóknir munu gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rann út.
Helstu verkefni:
• Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar,
borgarráðs, borgarstjóra, stofnana og fyrirtækja
Reykjavíkurborgar
• Undirbúningur dómsmála og málflutningur
• Meðferð stjórnsýslukæra
• Samningagerð
• Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn
Reykjavíkurborg
• Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði
• Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
• Reynsla af málflutningi æskileg
• Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti
• Skipuleg og fagleg vinnubrögð
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Lipurð og færni í samskiptum
Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga.
Starfssvið:
• Vinna við bókhald, afstemmingar og launaútreikninga.
• Upplýsingagjöf til endurskoðenda og forstöðumanna
stofnana bæjarins.
• Reikningagerð fyrir bæjarsjóð, stofnanir og fyrirtæki
hans og eftirlit með greiðslum.
• Skil og afstemmingar með vsk. skilum.
• Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntun, reynsla og hæfni:
• Bókhaldsmenntun eða önnur sambærileg menntun
æskileg.
• Mikil reynsla af skrifstofuvinnu, bókhaldi og/eða rekstri.
• Góð almenn tölvukunnátta (Word, Exel, Outlook).
• Nákvæmni og vandvirkni nauðsynleg.
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
• Þekking á NAV bókhaldskerfinu og H3 launakerfinu
æskileg.
• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Bókari og launafulltrúi
Bæjarskrifstofa Seyðisfjarðarkaupstaðar auglýsir eftir bókara og launafulltrúa til starfa í 100% stöðugildi.
Leitað er að einstaklingi með mikla reynslu af störfum við bókhald, launaútreikninga og afstemmingar.
Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2018.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna.
Nánari upplýsingar: Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri, sími 470 2304, netfang: adalheidur@sfk.is
Sótt um á þessari vefslóð https://www.sfk.is/is/stjornsysla/atvinna/laus-storf/bo
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
Stjórnsýslusvið:
Deildarstjóri launadeildar Kópavogs
Leikskólar:
Leikskólastjóri á leikskólann Lækur
Deildarstjóri óskast í leikskólann Kópahvol
Leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi á
leikskólann Sólhvörf
Leikskólasérkennari í Austurkór
Leikskólasérkennari í Kópahvol
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Grænatún
Leikskólakennari í Kóphvol
Starfsmaður á leikskólann Austurkór eftir
hádegi
Grunnskólar:
Kennari, sérkennari eða þroskaþjálfi í
Álfhólsskóla
Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla
Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
Forfallakennsla á yngsta stig Snælandsskóla
Sérkennari í leikskólann Fífusali
Velferðarsvið:
Starfsmaður í Roðasali -hlutastarf
Starfsmaður í dagþjálfun Roðasala
Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Stuðningsaðilar í liðveislu
kopavogur.is
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is