Morgunblaðið - 27.10.2018, Side 3

Morgunblaðið - 27.10.2018, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018 3 ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 98 57 1 0/ 18 FLJÚGANDI FÆR í samskiptum? + Umsóknir óskast eigi síðar en 4. nóvember nk. á www.icelandair.com/is/um-okkur/storf-i-bodi Nánari upplýsingar veitir: Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningastjóri I kristjanpetur@icelandair.is Icelandair er leiðandi flugfélag sem býður ferðir til og frá Íslandi og er hagstæður kostur fyrir flug yfir Atlantshafið. Félagið einbeitir sér að veita viðskiptavinum sínum öruggar og traustar flugferðir sem og einstaka þjónustu. Icelandair flýgur til margra stórborga í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Upplýsingafulltrúi Icelandair Icelandair óskar eftir því að ráða upplýsingafulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi vinnur náið með forstjóra og framkvæmdastjórn félagsins við að koma stefnu þess og starfsemi á framfæri með vandaðri upplýsingagjöf til helstu haghafa, s.s. starfsmanna, viðskiptavina og fjölmiðla. Starfssvið: I Þátttaka í mótun ímyndarstefnu félagsins I Miðlun upplýsinga um starfsemi fyrirtækisins, í hefðbundnum fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum I Gerð fréttatilkynninga, svörun fyrirspurna og vöktun fjölmiðlaumfjöllunar I Greinaskrif og gerð annars upplýsingaefnis I Umsjón með fyrirtækjasíðum á vefmiðlum Icelandair I Ráðgjöf til stjórnenda og systurfyrirtækja vegna fjölmiðlasamskipta Hæfnikröfur: I Reynsla af sambærilegu starfi eða störfum í fjölmiðlum er skilyrði I Háskólamenntun sem nýtist í starfi I Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti I Mikil færni í notkun samfélagsmiðla I Geta til að vinna hratt og undir álagi I Frumkvæði, ábyrgð, samskiptalipurð og góð framkoma I Viðkomandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma Ráðningarstjóri Elja óskar eftir ráðningarstjóra fyrir innlenda ráðningarþjónustu Elja mun auka þjónustu við viðskiptavini sína með því að bjóða upp á innlenda ráðningarþjónustu og launavinnslu, þess vegna leitum við nú að öflugum liðsauka. Starfssvið • Kynning á þjónustuframboði Elju til nýrra og núverandi viðskiptavina • Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða • Mat umsækjenda, öflun umsagna og samskipti við umsækjendur • Samskipti og ráðgjöf til viðskiptavina á ráðningarferli • Ráðningarstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra og mun vinna náið með teymi viðskiptastjóra Um Elju Á skrifstofu Elju starfa um 20 manns og er fyrirtækið til húsa í Skútuvogi 13a í Reykjavík. 4 150 140 elja.is elja@elja.is Hæfniskröfur • Menntun í sálfræði eða mannauðsstjórnun • Að minnsta kosti þriggja ára reynsla af ráðningum • Gott tengslanet í íslensku atvinnulífi • Eiga gott með að vinna í teymi en geta einnig unnið sjálfstætt • Metnaður og frumkvæði í starfi • Góðir samskipta- og söluhæfileikar Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember. Umsókn ásamt kynningarbréfi skal senda í tölvupósti á arthur@elja.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Arthúr V. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Elju, sími: 4 150 140, netfang: arthur@elja.is Þjónustumiðstöð atvinnulífsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.