Morgunblaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018
Vegagerðin- Leiguhúsnæði
20857 – Ríkiskaup f.h. ríkissjóðs óska eftir
að taka á leigu húsnæði á höfuðborgar-
svæðinu fyrir skrifstofur og geymslur ásamt
útisvæði fyrir Vegagerðina. Umsjónaraðili er
Framkvæmdasýsla ríkisins.
Miðað er við að húsnæðið verði tekið á langtíma-
leigu til 20 ára, fullbúið til notkunar, án lauss
búnaðar. Gerð er krafa um staðsetningu á höfuð-
borgarsvæðinu í nálægð við helstu stofnbrautir.
Það skal vera gott aðgengi að húsnæðinu þ.m.t.
fyrir hreyfihamlaða, hjólandi og gangandi og næg
bílastæði.
Húsrýmisþörf stofnunarinnar er áætluð alls 5.963
fermetrar. Húsrýmisþörf skrifstofuhúsnæðis er
3.541 fermetrar og geymsluþörf (þjónustu- og
grófrými) er 2.428 fermetrar. Þá þarf að fylgja
9.000 fermetra útisvæði.
Heimilt er að bjóða fram staðsetningu á húsnæði,
geymslum og útisvæði með eftirfarandi hætti:
Skrifstofuhúsnæði, geymslur og útisvæði á
sama stað.
Skrifstofuhúsnæði sér og geymslur og útisvæði
á sama stað.
Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið
verður að uppfylla verða aðgengilegar á heima-
síðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is þriðjudaginn,
30. október 2018.
Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið
tillit til leiguverðs, stærð húss og skipulags þess út
frá fyrirhugaðri starfsemi, öryggis, afhendinga-
tíma, staðsetningar, aðkomu og bílastæða.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 20857 skulu
sendar á netfangið utbod@rikiskaup.is og verða
svör birt á vef Ríkiskaupa.
Fyrirspurnarfrestur rennur út miðvikudaginn
14. nóvember en svarfrestur er til og með
19. nóvember 2018.
Leigutilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni
7, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 13:00 fimmtu-
daginn 22. nóvember 2018.
Merkja skal tilboðin; nr. 20857 – Vegagerðin
- Leiguhúsnæði.
Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undan-
skilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr.
a. lið 1. mgr. 11. gr.
Gögn sem fylgja skulu tilboði þurfa m.a. að inni-
halda eftirfarandi upplýsingar:
Afhendingartíma húsnæðis
Staðsetningu, stærð og aldur húsnæðis og
tillöguteikningar
Fjölda bílastæða, aðkomu að lóð og byggingu
Leiguverð per/m2 og heildarleiguverð
Húsgjöld
Gildandi deiliskipulag svæðis þ.e. lóðar og
aðlægra lóða
Tilvísun í gildandi aðalskipulag
Áskilinn er réttur til að óska eftir því við leigu-
sala að hann leggi fram úttektarskýrslu, frá
óháðum aðila, um að húsnæðið sé laust við
myglu. Það skal gert áður en skrifað er undir
leigusamning.
Auglýsing þessi var áður birt þann 7./8. júlí og
10./11. ágúst sl. en er nú birt á ný þar sem þær
svæðistakmarkanir sem fram komu í fyrri
auglýsingum voru taldar of þröngt skilgreindar
m.a. í ljósi þeirra breytinga á almennings-
samgöngum sem vænta má á komandi árum.
Aðilar sem sendu inn gögn í kjölfar fyrri aug-
lýsingar geta tilkynnt Ríkiskaupum um að fyrra
leigutilboð gildi. Eins geta þeir lagt fram
breytingar á tilboði, lagt fram ný gögn eða nýtt
tilboð innan tímamarka auglýsingarinnar.
Öll samskipti skulu merkt nr. 20857 –
Vegagerðin - Leiguhúsnæði
ÓSKAST TIL LEIGU
Tilboð/útboð Til leigu
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Vogabyggð 1. Sjóvarnargarður Gelgjutanga,
útboð nr. 14361.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
*Nýtt í auglýsingu
20832 RS Vöruflutningar innanlands.
Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að ramma-
samningum ríkisins á hverjum tíma, standa fyrir
þessu útboði á vöruflutningum innanlands.
Óskað er eftir tilboðum í vöruflutningaþjónustu
milli þéttbýlissvæða innanlands.
Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 2. nóvember
2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
ÚTBOÐ
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Reykja vík ur borg
Umhverfis- og skipulagssvið
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Smáhýsi fyrir Velferðasvið
- EES útboð nr. 14349.
Verkið felst í hönnun, smíði, flutningi á verkstað,
niðursetningu, tengingum og frágangi á nærumhverfi á
20 smáhýsum í Reykjavík.
Stærð húsanna skal vera sem næst 25 m2 og ytra og
innra byrði húsanna þarf að vera sterkbyggt. Húsin
verða staðsett í þyrpingum og skulu bjóðendur miða við
fjarlægðir milli byggingahluta við hönnun og staðsetningu
húsanna.
Gerð er rík krafa um að húsin verði hlýleg að utan sem
innan.
Húsin skulu uppfylla kröfur byggingarreglugerðar,
einangrunarkröfur byggingahluta, brunakröfur
byggingahluta og kröfur um hljóðvist.
Útboðsgögn verða eingöngu aðgengileg
á útboðsvef Reykjavíkurborgar á vefslóðinni:
http://utbod.reykjavik.is
– frá miðvikudeginum 31. október 2018.
Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framan-
greindan útboðsvef innkaupadeildar Reykjavíkur-
borgar eigi síðar en kl. 14.00 þann 3. desember 2018.
Útboð
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum
„VEV-2018-26 Hlíðarendi, Fálka, Hauka og Smyrilshlíð
fráveita“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu
Orkuveitunnar frá Þriðjudeginum 30.10.2018 https://
www.or.is/utbod
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, fimmtudaginn 15.11.2018 kl. 10:30
VEV-2018-26 27.10.2018
Veitur ohf., óska eftir
tilboðum í útboðsverkefnið:
HLÍÐARENDI, FÁLKA,
HAUKA OG SMYRILSHLÍÐ
FRÁVEITA
Auglýst er eftir:
A. Aðila, eða aðilum, sem sannanlega ætla
að koma á ljósleiðaratengingu eða annarri
a.m.k. 100Mb/s þráðbundinni netþjónustu í
Mosfellsbæ (utan þéttbýlis) á næstu þremur
árum á markaðslegum forsendum.
B. Hæfum aðila, eða aðilum, til að taka að sér að
byggja upp ljósleiðarakerfi með stuðningi frá
opinberum aðilum og e.t.v. reka til framtíðar,
komi til þess að enginn aðili svari lið A, hér að
ofan. Aðilar sem óska eftir stuðningi skulu
uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi,
fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu
og rekstri sambærilegra kerfa, raunhæfa
verkáætlun o.fl.
C. Eiganda mögulegra fyrirliggjandi fjarskipta-
innviða á ofangreindu svæði í Mosfellsbæ sem
er tilbúinn að leggja þá til við uppbygginguna
gegn endurgjaldi sem bjóðist öllum sem lýsa
yfir áhuga á uppbyggingu samkvæmt B hér
að ofan á jafnræðisgrundvelli.
Áhugasamir skulu senda tilkynningu til
EFLU verkfræðistofu á netfangið:
kristinn.hauksson@efla.is fyrir kl. 12:00
þann 2. nóvember 2018. Í tilkynningunni
skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk
upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á.
Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og
skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á
netfangið: kristinn.hauksson@efla.is
Áhugakönnun þessi er ekki skuldbindandi, hvorki
fyrir Mosfellsbæ, né þá sem sýna verkefninu áhuga.
KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐSAÐILA
VARÐANDI UPPBYGGINGU FJARSKIPTA-
INNVIÐA
Lagning ljósleiðara í dreifbýli Mosfellsbæjar til að
tryggja öruggt netsamband er til skoðunar hjá
Mosfellsbæ.
Áhugakönnun
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
+354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Raðauglýsingar 569 1100
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100