Morgunblaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018 7
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur
Fögnum vetri
50% afsláttur
af bókum hjá
Þorvaldi í Kolaportinu
Aðeins þessa helgi
Húsnæði óskast
Íbúð með sérinngangi
eða sérbýli óskast
Vönduð, vel menntuð hjón með tvær
dætur, óska eftir húsnæði í Reykjavik
eða Kóp. Skilvísum greiðslum heitið,
alger snyrtimennska og reglusemi.
Uppl. h34@simnet.is
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Sumarbústaðalóðir til sölu í
Vaðnesi
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með
aðgangi að heitu og köldu vatni í
vinsælu sumarhúsahverfi í landi
Vaðness í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi.
Allar nánari upplýsingar gefur Jón í
síma 896-1864 og á facebook síðu
okkar: vaðnes-lóðir til sölu.
Iðnaðarmenn
Byggingarstjóri
Byggingarstjóri - 659 5648
Allar byggingarframkvæmdir
sem krefjast byggingaleyfis
verða að hafa löggildan
byggingarstjóra.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
Til leigu
Grafarvogur - íbúð til leigu
100 fm rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð (enginn kjallari). Langtímaleiga.
Laus 1. nóv. nk. Sérinngangur. Leigu-
verð kr. 180.000 á mánuði. Reyklaust.
Engin gæludýr. Sími 553 1195.
Heildsölu-
fyrirtæki
til sölu
Gott heildsölufyrirtæki sem selur
sportvörur o.fl. er til sölu.
Velta er um áttatíu milljónir.
Góð viðskiptasambönd fylgja.
Húsnæði getur fylgt til leigu eða kaups.
Tilvalið tækifæri fyrir áhugasama aðila
t.d. samhent hjón, einnig góð
viðbót við góðan rekstur.
Framtíðarmöguleikar eru miklir.
Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar
á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
“Áhugaverð heildverslun”
fyrir þriðjudagskvöld.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Kirkjuvegur 14, Vestmannaeyjar, fnr. 218-4373 , þingl. eig. Ólafur Ey-
steinn Tórshamar, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Vestmanna-
eyjabær, miðvikudaginn 31. október nk. kl. 14:00.
Vesturvegur 28, Vestmannaeyjar, fnr. 218-5098 , þingl. eig. Leiguíbúðir
Vestmannaeyjum ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær,
miðvikudaginn 31. október nk. kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
25. október 2018
Tilkynningar Nauðungarsala
Opinn fundur
Miðflokksins í Mosfellsbæ
Miðflokkurinn í Mosfellsbæ boðar til opins
félagsfundar mánudaginn 29. október kl.
20:00 í bókasafni bæjarins í Kjarnanum.
Mun oddviti flokksins og bæjarfulltrúi,
Sveinn Óskar Sigurðsson, fjalla um
fjármál bæjarins og gerð fjárhagsáætlunar
Mosfellsbæjar sem er framundan.
Allir velkomnir.
Miðflokkurinn Mosfellsbæ
Til sölu
Fundir/Mannfagnaðir
Veiðiréttur
í Fossá í Þjórsárdal
Veiðiréttur í Fossá í Þjórsárdal er til leigu, óskað
er eftir tilboðum. Leigutímabilið er frá 2019 til
2022 að báðum árum meðtöldum. Leigutaka
verður skylt að selja veiðileyfi til almennings.
Upplýsingar veita Kristófer sveitarstjóri
í síma 486 6100 eða 861 7150
netfang: kristofer@skeidgnup.is og
Trausti Jóhannsson Skógræktinni
í síma 470 2080 netfang: trausti@skogur.is.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Skeiða- og
Gnúpverjahrepps eigi síðar en kl. 16.00
12. nóvember næstkomandi.
Tilboðin verða opnuð eftir kl. 16.00 sama dag.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Skógræktin
Áskorun
frá óbyggðanefnd
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska
ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfu um þjóðlendu á svo-
nefndu svæði 10A, Strandasýslu ásamt fyrrum Bæjarhreppi.
Krafan nær til þess hluta Drangajökuls sem er innan
svæðisins.
Tilkynning um kröfuna var birt í Lögbirtingablaðinu 16.
október sl. og er útdráttur úr efni hennar nú birtur hér í
samræmi við 2. mgr. 10. gr. laga nr. 58/1998. Kröfulýsingu
íslenska ríkisins og gögn sem henni fylgja er hægt að
nálgast á vefsíðu óbyggðanefndar: obyggdanefnd.is,
og á skrifstofu nefndarinnar, auk þess sem gögnin eru
aðgengileg hjá viðkomandi sveitarfélagi, þ.e. Árneshreppi,
og í Hólmavíkurútibúi sýslumannsins á Vestfjörðum. Upp-
lýsingar um málsmeðferð óbyggðanefndar fást einnig á
skrifstofu nefndarinnar og á vefsíðu hennar.
Skorað er á þá sem telja til eignarréttinda á því
landsvæði sem fellur innan þjóðlendukröfusvæðis
íslenska ríkisins að lýsa kröfum sínum skriflega fyrir
óbyggðanefnd, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík, í síðasta
lagi 1. febrúar 2019. Með kröfunum þurfa að fylgja þær
heimildir og gögn sem aðilar byggja rétt sinn á.
Leiðbeiningar um frágang kröfulýsinga, þar á meðal korta,
fást á skrifstofu óbyggðanefndar. Að lokinni gagnaöflun
og rannsókn á eignarréttarlegri stöðu svæðisins mun
óbyggðanefnd úrskurða um fram komnar kröfur.
Í samræmi við ákvæði laga nr. 58/1998 kann yfirlýsingu um
framangreinda kröfugerð að verða þinglýst á fasteignir á
svæðinu sem tengjast því svæði sem krafan lýtur að.
Óbyggðanefnd er sjálfstæð úrskurðarnefnd á stjórnsýslu-
stigi. Hlutverk hennar er skv. 7. gr. laga nr. 58/1998 að:
a) kanna og skera úr um hvaða land telst til þjóðlendna
og hver séu mörk þeirra og eignarlanda, b) skera úr um
mörk þess hluta þjóðlendu sem nýttur er sem afréttur og
c) úrskurða um eignarréttindi innan þjóðlendna.
Óbyggðanefnd
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Kirkjustétt 15, Reykjavík, fnr. 226-2981 , þingl. eig. Jóhannes
Georgsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
31. október nk. kl. 10:00.
Traðarholt, Kjósarhreppur, fnr. 230-9156 , þingl. eig. Soffía Dagmar
Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild og
Húsasmiðjan ehf., miðvikudaginn 31. október nk. kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
26. október 2018
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Vantar þig
rafvirkja?
FINNA.is