Morgunblaðið - 26.10.2018, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.10.2018, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 17 Úlpa 15.900 kr. Mikið úrval af hlýjum úlpum KRINGLUNNI & SMÁRALIND Prjónað af ást eftir Lene Holme Samsøe er meistarastykki. Samsøe er þekktur danskur hönnuður sem hefur gefið út margar prjónabækur. Í þessari bók er að finna 70 prjónaupp- skriftir sem eru hver annarri spennandi. Hún sótti innblástur í prjónaskap eins og hann var í kringum miðja síðustu öld og hefur lagað uppskriftirnar að nútímanum. Hún notar mjúka og fallega liti og verkefnin í bókinni eru fjölbreytt, bæði stór og smá. Þar er hægt að finna uppskriftir af lekkerum húfum, háls- taui og ennisböndum en líka stærri flíkum eins og peysum og heilgöllum á börn. Prjónaðu af ást í vetur Ef þér finnst fátt meira gefandi en að prjóna þá átt þú eftir að elska bókina Prjónað af ást. Marta María | mm@mbl.is Prjónað af ást eftir Lene Holme Samsøe. Uppskriftirnar í bókinni eru fjölbreyttar og fötin eru falleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.