Morgunblaðið - 25.10.2018, Blaðsíða 1
Hestamannafélagið Fákur
auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Starfið felst í eftirfarandi:
• Veita forstöðu skrifstofu félagsins
• Sjá um rekstur hesthúsa og Reiðhallarinnar.
• Tengiliður við nefndir félagssins
• Umsjón með mótahaldi
• Umsjón með skipulagningu helstu viðburða
• Umsjón með umhirðu valla og svæðis
• Tengiliður við stjórn Fáks
• Úthluta verkefnum til undirnefnda eftir því sem við á
• Miðlun upplýsinga til félagsmanna með t.d. samfélagsmiðlum osfrv.
Hæfniskröfur:
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi góða skipulags- og stjórnunar-
hæfileika, séu félagslega sinnaðir og hafi áhuga á hestamennsku.
Viðkomandi þurfa að vera tilbúnir að ganga í öll störf félagsins, jafnt
utandyra sem innan.
Vera reiðubúinn að leggja sitt af mörkum í frekari uppbyggingu félags-
ins, vera skipulagður og lausnamiðaður. Vera jákvæður og samvisku-
samur og hafa drifkraft sem nýtist í starfi auk góðrar tölvukunnáttu og
sjálftæðis í vinnubrögðum.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 31. október á eftirfarandi póstfang: fakur@fakur.is
Rafiðnaðar- og
véliðnaðarmenn
Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls
við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Fjarðaál hefur stöðugar umbætur að
leiðarljósi. Umhverfi, heilsa og öryggi eru forgangsmál. Mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði,
teymisvinnu, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið.
Álver Alcoa Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Iðnaðarmenn vinna saman
í öflugum teymum þar sem unnið er eftir fyrirbyggjandi viðhaldskerfi og ástandsgreiningu.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2018. Umsóknir eru trúnaðarmál og
er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir Jón Óli Benediktsson leiðtogi viðhalds,
jon.benediktsson@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is
Alcoa Fjarðaál leitar að rafiðnaðarmönnum og
véliðnaðarmönnum í fjölbreytt störf í dagvinnu
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391