Morgunblaðið - 25.10.2018, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2018
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
Grunnskólar
Frístundarleiðbeinandi í Snælandsskóla
Frístundarleiðbeinandi í Salaskóla
Kennari á miðstig í Vatnsendaskóla
Kennari á yngsta stig í Snælandsskóla
Kennari í Álfhólsskóla
Þroskaþjálfi í Hörðuvallaskóla
Leikskólar
Atferlisþjálfun – starfsmaður í sérkennslu
Deildarstjóri í Austurkór
Leikskólakennari í Kópastein
Leikskólakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Kópahvol
Leikskólakennari í Urðarhól
Leikskólakennari í Marbakka
Leikskólakennari í Álfatún
Sérkennari í Sólhvörf
Sérkennari í Austurkór
Sérkennari í Kópahvol
Sérkennari í Fífusali
Velferðarsvið
Stuðningsaðilar í liðveislu
Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlaða
Annað
Deildarstjóri launadeildar
Innkaupastjóri
Starfsmaður í Kópavogslaug
kopavogur.is
Húsasmiður
Faxaflóahafnir sf óska að ráða húsasmið til
starfa.
Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverk-
efni á vegum hafnanna.
Starfsmaðurinn munu hafa starfsstöð í
Bækistöð Faxaflóahafna að Fiskislóð 12 í
Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar um starfið gefur
Jóhann Páll Guðnason í síma 5258951.
Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa óskar eftir lögfræðingi
sem getur haf ið störf sem fyrst
Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá ásamt einkunnum úr grunn- og meistaranámi til
Írisar Nordquist, skrifstofustjóra, (iris@fjeldco.is) fyrir þann 5. nóvember n.k.
Fjeldsted & Blöndal veitir fjölbreytta lögmannsþjónustu
sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna af lögfræði-
störfum bæði á Íslandi og í öðrum löndum. Þjónustan er
fyrst og fremst sniðin að fjölbreytilegum og krefjandi
G
ra
fik
a.
is
18
Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík , www.fjeldco.is
Hæfniskröfur:
• Lokið meistaranámi
• Fyrsta einkunn úr grunn- og
meistaranámi æskileg
• Gott vald á íslensku og ensku
• Vinnur vel undir álagi
• Góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í rannsóknarvinnu og
lögfræðilegri greiningu
• 3 ára starfsreynsla æskileg
• Sérþekking á skattarétti æskileg
þörfum fyrirtækja og stofnana.
kopavogur.is
Kópavogsbær óskar eftir deildarstjóra launadeildar
Á starfsmanna- og launadeild Kópavogsbæjar starfa 13 starfsmenn og þar af sinna sjö þeirra
launavinnslu til um 3000 starfsmanna mánaðarlega. Unnið er samkvæmt verkferlum í vottuðu
gæðakerfi. Öflugur og samhentur hópur starfsmanna starfar á bæjarskrifstofum Kópavogs.
Ráðningartími
Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði, hagfræði eða sambærileg
· Reynsla af launavinnslu skilyrði.
· Þekking á mannauðs- og launakerfi SAP æskileg.
· Þekking af starfsemi sveitarfélaga er kostur.
· Stjórnunarreynsla er kostur.
· Góð samskipta- og samstarfshæfni.
· Góð þekking á töflureikni.
· Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Helstu verkefni
· Stýrir starfsemi launadeildar.
· Veitir stjórnendum ráðgjöf varðandi launavinnslu.
· Annast launasetningar skv. kjarasamningum og starfsmati.
· Veitir ráðgjöf varðandi kjarasamninga og starfsmat, framkvæmd þeirra og túlkun.
· Veitir ráðgjöf og kennslu á launakerfi bæjarins.
· Ber ábyrgð á öflun stjórnendaupplýsinga úr launa- og mannauðskerfi.
· Tölfræðilegar úttektir og greinargerðir vegna kjarasamninga, starfsmats og launa.
· Annast undirbúning fyrir launaáætlun.
· Annast skil á launagögnum og uppgjöri til bókhalds og endurskoðunar.
Frekari upplýsingar
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags
innan BHM.
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2018.
Upplýsingar um starfið gefur Þorsteinn Einarsson, starfsmannastjóri í síma 441-0000. Einnig má
senda fyrirspurnir á steini@kopavogur.is
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar
Deildarstjóri
launadeildar