Morgunblaðið - 25.10.2018, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2018
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
Auglýsing
Sýslumaðurinn á Vesturlandi auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögfræðings á sviði gjafsóknarmála.
Á grundvelli samkomulags við dómsmálaráðuneytið annast Sýslumaðurinn á Vesturlandi þjónustu
við gjafsóknarnefnd. Í því felst m.a að annast öll samskipti við ráðuneyti vegna gjafsóknarmála,
að taka á móti og skrá umsóknir um gjafsókn sem sendar eru nefndinni til umsagnar, að fara yfir
málsgögn og undirbúa umsagnir sem lagðar eru fyrir fundi nefndarinnar, frágangur þeirra að fundi
loknum og að fara yfir og samþykkja reikninga vegna gjafsóknarmála. Starfsstöð viðkomandi er á
skrifstofu sýslumanns í Stykkishólmi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistaraprófi í lögfræði
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
• Kunnátta í ensku og einu norðurlandatungumáli er æskileg.
• Hafa reynslu meðferð fjölskyldumála hvort heldur er á vettvangi sýslumanna eða öðrum.
• Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt sem og í hóp.
• Þjónustulund, jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Metnaður og skipulagshæfileikar
Helstu verkefni:
• Auk þeirra verkefna, sem nefnd eru hér að ofan, felst í starfi lögfræðingsins:
• Að sitja fundi nefndarinnar og bóka þá.
• Að undirbúa umsagnir nefndarinnar og ganga frá þeim í samræmi við ákvarðanir hennar.
• Að halda málaskrá nefndarinnar, gera ársskýrslu hennar og vinna tölfræði um störf nefndarinnar.
• Að taka þátt í að þróa nýja málaskrá fyrir nefndina.
• Að taka þátt í að gera þau gögn nefndarinna, sem mögulegt er, rafræn.
• Þá getur sýslumaður falið lögfræðingnum önnur verkefni á skrifstofu sýslumanns, einkum á vett-
vangi fjölskyldumála.
Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi BHM og fjármálaráðherra.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf.
Nánari upplýsingar um gjafsóknarnefnd er að finna á heimasíðu dómsmálaráðuneytisins.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður, í síma 458 2300.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. Umsóknum má skila rafrænt á netfangið
oko@syslumenn.is eða senda þær á Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmi.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Ólafur K. Ólafsson
sýslumaður
Raðauglýsingar 569 1100
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Óðinsgata 14A, Reykjavík, fnr. 200-7076, þingl. eig. HV 10 ehf.,
gerðarbeiðendur Arion banki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og
Reykjavíkurborg, mánudaginn 29. október nk. kl. 10:00.
Óðinsgata 14B, Reykjavík, fnr. 200-7079, þingl. eig. HV 10 ehf.,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn 29. október nk. kl.
10:15.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
24. október 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Skálagerði 4, Akureyri, 50% eignarhluti, fnr. 215-0185, þingl. eig.
Almar Már Sverrisson, gerðarbeiðendur Ekill ehf. og Sýslumaðurinn
á Norðurlandi ves, fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl. 10:30.
Freyjunes 10, Akureyri, fnr. 229-8384, þingl. eig. Teikn á lofti - ráðgjöf
og hönn, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf.,
fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl. 10:45.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
24. október 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður haldið á
skrifstofu embættisins að Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi ,
sem hér segir:
HAFÖRN I, RE, Reykjavík, (SKEMMTISKIP), fnr. 6758, þingl. eig.
Artist ehf., gerðarbeiðendur Vaka hf., björgunarfélag og Tollstjóri,
mánudaginn 29. október nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
24. október 2018
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguhópur kl. 9.30.
Botsía kl. 10.30. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13. Bókmennta-
spjall kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söng-
stund með Heiðrúnu kl. 14-15. Opið fyrir úti- og innipútt. Hádegismat-
ur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids, kanasta og tafl kl. 13.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverkstofa kl. 9. Vítamín í
Valsheimili kl. 9.30. Frjáls spilamennska kl. 13.30. Kaffiveitingar kl.
14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi kl. 9-10, bókband kl. 9-13,
opin handverkstofa kl. 9-12, Vítamín í Valsheimili, gestur dagsins er
handboltamaðurinn Óli Stef, rúta frá Vitatorgi kl. 9.45 og til baka kl.
11.30, frjáls spilamennska kl. 13-16.30, prjónaklúbbur kl. 13-16, ferða-
og menningarklúbbur kl. 13.30-14.30. Verið velkomin á Vitatorg,
Lindargötu 59, sími 411-9450.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Handvinnuhorn í Jóns-
húsi kl. 13. Saumanámskeið Jónshúsi kl. 14. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12,
10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13 bingó, kl. 14 hreyfi- og
jafnvægisæfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridsfélag Kópavogs.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Handavinna / brids kl. 13.
Jóga kl. 17.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-14. Bænastund kl. 9.30-10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 13-14, Sagan
Dimma eftir Ragnar Jónasson. Prjónakaffi kl. 14. Kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Dansleikfimi kl. 9. Qi gong kl. 10. Föndur í vinnustofu kl. 9-
12. Opið hús 1. fimmtudag hvers mánaðar.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Opnað kl. 8.50. Við hringborðið kl. 8.50, boðið upp
á kaffi. Málað á steina með Júllu kl. 9-12, morgunandakt kl. 9.30, leik-
fimi með Guðnýju kl. 10-10.45, Listasmiðjan er öllum opin frá kl.
12.30, hádegismatur kl. 11.30 (panta þarf fyrir kl. 9 samdægurs). Söng-
hópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30, línu-
dans kl. 15. Allir velkomnir, óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411-2790.
Korpúlfar Tiffanys- / mosaiknámskeið kl. 9 í Borgum. Leikfimishópur
kl. 11 í Egilshöll. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum. Tréútskurður
á Korpúlfsstöðum kl. 13 og Þjóðminjasafnsferð á vegum menningar-
nefndar Korpúlfa í dag, safnast saman kl. 13 í Borgum, farið með
strætó og tekið á móti hópnum í Þjóðminjasafninu. Þátttökuskráning
liggur frammi í Borgum, allir velkomnir. Botsía kl. 16 í Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-16, gönguhópurinn kl. 14. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl.
11.30. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðar-
heimilinu kl. 14. Allir eldri borgarar velkomnir í alla dagskrá félags- og
tómstundastarfsins. Nánari uppl. í síma 8939800.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 ZUMBA Gold, byrjun kl. 9.30-11.15. ZUMBA Gold,
fyrir dömur og herra kl. 10.30-11.30. STERK OG LIÐUG, leikfimi fyrir
dömur og herra kl. 11.30-12.15, leiðbeinandi Tanya. Bókmenntaklúbbur
kl. 14-16, leiðbeinandi Jónína Guðmundsdóttir. Sviðaveisla laugarda-
ginn 3. nóvember, fá sæti laus. Uppl. og skráning í s. 588-2111 og
feb@feb.is.
Félagsstarf eldri borgaraNauðungarsala
Tilkynningar
Til sölu
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á