Morgunblaðið - 08.11.2018, Page 15

Morgunblaðið - 08.11.2018, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2018 15FÓLK Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is DUX PASCAL SYSTEM Sérsniðna gormakaerfið Líkamar allra eru einstakir. Þess vegna býður Pascal de Luxe yfirdýnan upp á sérsniðin þægindasvæði sem gerir tveimur einstaklingum kleift að velja fullkomnu stillinguna fyrir axlirnar, neðra bakið og fótleggina þeirra. Pascal kerfið er í boði fyrir öll DUX rúm, annað hvort sem fellt inn í rúmið eða sem sérstök yfirdýna. Fullur salur var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins sem bar yfirskriftina Mótum framtíðina saman – kynning á nýrri atvinnustefnu fyrir Ísland, sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu í gær. Á fundinum var dregin upp mynd af Íslandi árið 2050 og farið yfir helstu áskoranir sem þjóðin stend- ur frammi fyrir á næstu árum. Meðal þátttakenda í pallborðsumræðum var Katrín Jakobsdóttir for- sætisráðherra. Dregin upp mynd af Íslandi árið 2050 Bekkurinn í Kaldalóni var þétt setinn. Jón Ágúst Þor- steinsson, forstjóri Grænna lausna, hélt erindi. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála SI og Ing- ólfur Bender aðalhagfræðingur SI. Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka at- vinnulífsins, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI og Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SI. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahags- ráðherra tók þátt í pallborðsumræðum. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Katrín Jakobsdóttir forsætis- ráðherra sat í pallborði. FUNDUR Fjártæknifyrirtækið Meniga hélt vel sótta alþjóðlega ráðstefnu undir yfirskriftinni Fin 42 í Hörpu í vikunni. Fyrirlesarar voru bæði ís- lenskir og erlendir og nýjustu straumar í fjártækni og bankaþjónustu voru ræddir. Fjártækni og bankaþjón- usta framtíðarinnar hjá Meniga Skemmtileg framtíðar- sýn birtist í erindum margra fyrirlesara. Morgunblaðið/Hari Gestir virða fyrir sér fjártæknilausnir á farsíma. Finnur Magnússon, framkvæmda- stjóri hjá Meniga kynnti nýjungar. RÁÐSTEFNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.