Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2018, Síða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2018, Síða 25
Það er fátt betra en heima- strokkað smjör en það geymist í um 2-3 vikur í ís- skáp. 3 dl þeyttur rjómi 2 msk. hvítlaukur, pressaður ¼ bolli parmesanostur, fínt rifinn ½ tsk. sjávarsalt ½ tsk. svartur pipar Hellið rjómanum í krukk- una, gott er að miða við að hún sé tæplega hálffyllt. Snúið handfanginu og hrær- ið smjörið í um 10 mínútur og uppskeran er ferskt, heimalagað smjör. Hellið umframvökva af. Svo má hefjast handa og leika sér að því að bragðbæta smjörið á ýmsa vegu. Hér er press- aður hvítlaukur settur sam- an við ásamt rifnum par- mesanosti og best er að smakka smjörið til með salti og pipar. Parmesanost- urinn saltar smjörið svo passið að það verði ekki of salt. Þessi uppskrift gefur um 100 g af smjöri. Sem dæmi um hverju má bæta í smjörið má nefna basilíku, hunang, chili-pipar, safa úr sítrusávöxtum og það sem hverjum og einum dettur í hug til að prófa sig áfram. Eigið parmesan- og hvít- laukssmjör Smjörstrokkur sem þessi fæst til dæmis í Kokku og þar kostar hann 6.590 kr. 11.11. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Gufusoðið grænmeti er meinhollt en slíkir pottar taka oft mikið pláss. Í dag er hægt að fá sérstakar litlar skálar til að hengja inn á venjulegan pott. Fyrir tvo 1 bolli kínóa, helst svart en má líka nota hvítt 100 g brokkólí 200 g sætar kartöflur nokkrir tómatar safi úr tveimur appelsínum safi úr ½ sítrónu 2 msk. jómfrúarolía 1 msk. rauðvínsedik ½ tsk. sjávarsalt ½ tsk. svartur pipar 1-2 laukar, þunnt sneiddir ½ bolli fersk mynta, steinselja eða ferskar kryddjurtir að eigin vali Sjóðið kínóa eftir leiðbeiningum á pakka en bætið sítrónu- og appels- ínusafanum út í vatnið, kínóa þarf yfirleitt 15-20 mínútna suðu, látið það svo kólna aðeins. Gufusjóðið brokkólíið í 4-5 mín- útur og sætu kartöflurnar í 7 mín- útur. Blandið olíu, rauðvínsediki, salti og pipar saman í stál og hrær- ið lauk og kryddjurtum saman við. Blandið kínóanu saman við og setjið loks grófskorna tómata saman við. Þessar sniðugu skálar frá Joseph Joseph til að gufusjóða grænmeti í innan á venju- legum potti fást í Epal og kosta 2.950 kr. Kínóasalat með gufusoðnu grænmeti Til er fólk sem finnst svo leið- inlegt að skræla og kjarn- hreinsa epli að það kemur í veg fyrir að hinir girnilegustu eplaréttir verði til. Fyrir það fólk er afar sniðugt að eiga góðan eplaskrælara til að henda í dýrindis eplarétti svo sem þennan. Smjör eða olía til að smyrja formið 1½ bolli grísk jógúrt, vel hrærð 1 bolli sykur 2⁄3 bollar ólífuolía 50 ml safi úr sítrónu 3 egg 1-2 tsk. vanilludropar 700 g epli 2½ bolli hveiti 2½ tsk. lyftiduft ¾ tsk. matarsódi ½ tsk. salt hnífsoddur múskat 3 tsk. kanill ½ bolli púðursykur 1⁄3 bolli valhnetur, saxaðar (má sleppa) 2 msk. ósaltað smjör Hitið ofninn í 175°C, á blæstri. Smyrjð ferhyrnt form, ágætt er að það sé Takið nú helminginn af deigblöndunni með eplabit- unum og hellið í formið. Takið svo helminginn af púðursykursblöndunni og dreifið yfir. Takið svo aðra umferð eins; setjið deig- blönduna yfir púðursykurs- blönduna og að lokum fer afgangurinn af púðursykurs- blöndunni yfir allt. Bakið í miðjum ofni í 45- 55 mínútur en passið að hylja kökuna með álpappír þegar ykkur finnst hún mátulega gyllt og hafið ál- pappírinn á þar til hún hefur bakast alveg. um það bil 25x35 cm. Blandið jógúrt, sykri, ol- íu, sítrónusafa, eggjum og vanillu og hrærið saman. Afhýðið og kjarnhreinsið eplin og skerið í bita. Setjið eplin út í jógúrtblönduna og blandið vel saman þannig að eplin verði öll þakin súr- mjólk. Blandið því næst hveiti, lyftidufti, matar- sóda, múskati og ½ tsk. af kanil saman við. Setjið til hliðar. Blandið saman í annarri skál 2 tsk. kanil, púðursykri og smjöri, t.d. með gúmmí- sleikju. Eplajógúrtkaka Eplaskrælarar fást til dæmis hjá Byggt og búið eins og þessi Grunwerg-eplaskrælari sem afhýðir, fjarlægir kjarnann og getur þar að auki skorið eplin í ræmur. Þessi kostar 3.995 kr. „Þvílíkur munur! Ég bæði sef fastar og sofna fyrr. Ég ligg ekki andvaka á koddanum og vakna endurnærð og úthvíld. Ég sef alla nóttina og er ekki sífellt að vakna upp eins og áður. Ég mæli hiklaust með Melissa Dream fyrir alla“ Elsa M. Víðis Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. Nánari á icecare.is Valið besta bætiefni við streituhjá National Nutrition í Kanada Betri svefn Melissa Dream er vísindalega samsett náttúrulyf, hannað til að stuðla að djúpri slökun og værum svefni. Þessi blanda inniheldur ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.