Morgunblaðið - 05.12.2018, Síða 31

Morgunblaðið - 05.12.2018, Síða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2018 Arna Kristín Einarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur verið ráðin fram- kvæmdastjóri kanadísku þjóðar- hljómsveitarinnar í Ottawa (Ca- nada’s National Arts Centre Orchestra) og tekur við því starfi 1. maí næstkomandi. Arna hefur gegnt stöðu fram- kvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2013 en stjórn hljómsveitarinnar framlengdi samn- inginn í fyrra til 2021. Áður var Arna tónleikastjóri hljómsveitarinnar. Samkvæmt tilkynningu frá Sin- fóníuhljómsveit Íslands mun Arna Kristín gegna starfi framkvæmda- stjóra hennar fram á vor. „Ég hef verið svo heppin að fá að starfa með frábæru fólki í framvarð- arsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2007, fyrst sem tónleika- stjóri og síðar sem framkvæmda- stjóri,“ segir hún. „Nú er stefnan tekin vestur um haf. Ég er full til- hlökkunar að fá tækifæri til að vinna með nýrri og afar virtri hljómsveit, þjóðarhljómsveit Kanada, og því sterka teymi sem að baki henni stendur.“ Stýrir hljómsveit í Kanada Morgunblaðið/Ómar Ný staða Arna Kristín verður fram- kvæmdastjóri kanadísku þjóðar- hljómsveitarinnar í Ottawa. Ein af áhugaverðustu ogskemmtilegustu útgáfumþessarar bókavertíðar erfimm bóka stafli höfund- arins Sverris Norland. Um er að ræða eina ljóðabók, eitt smásagna- safn og þrjár stuttar skáldsögur (í raun langar smásögur), eða eins og tekið er fram á kápunum: Skáldsaga í hæfilegri lengd. Enda eru þetta litlar kiljur, 10,5x15,8 cm, og seldar sem einn pakki og brúnu snæri brugðið utan um. Þetta eru því afar með- færileg verk, þegar leyst hefur verið utan af bókunum, og auðvelt er að renna þeim í vasa og taka með sér hvert sem er til lestrar; rýnir hefur borið sumar bókanna með sér og til að mynda tekið þær upp og lesið í hléi á tónleikum og meðan auglýs- ingaflóði var hellt yfir gesti í kvik- myndahúsi áður en sýning hófst. Á kynningarspjaldi sem fylgir bók- unum fimm segir að í þeim tvinni höf- undurinn saman „marglaga ástar- bréf til íslenskunnar og listarinnar – og ekki síst listsköpunar á íslensku. Sögusviðið er Evrópa og Bandaríkin og söguhetjurnar leitandi fólk sem tilheyrir smáþjóð, talar örtungu og lifir í heimi sem verður sífellt sam- tengdari, rótlausari og alþjóðlegri.“ Lýsingin er góð og rétt farið með en um leið og hver bókanna fimm er sjálfstætt verk eiga þær sameigin- legt að höfundurinn leikur sér fim- lega og á meðvitaðan hátt með bók- menntaformin. Honum liggur oft mikið á hjarta, til að mynda þegar staða íslenskunnar er til umræðu og framtíð bókmennta, en hér er þó eng- in prédikun. Þvert á móti ráða lögmál skáldskaparins ferðinni og þótt les- andinn finni iðulega vel fyrir meðvit- uðum söguhöfundinum, sem í sumum verkunum vísar markvisst til lífs og upplifana höfundarins sjálfs – auk þess sem Sverrir Norland kemur fyr- ir sem persóna – þá eru verkin öll at- hyglisverð, vel skrifuð og sum skemmtilega galsafengin. Hið agalausa tívólí (Skáldsaga í hæfilegri lengd) bbbmn Eftir Sverri Norland. AM forlag, 2018. Kilja, 144 bls. Hið agalausa tívolí er glæpasagan í bunkanum en leikið er með þetta vin- sæla sagnaform á ýktan og fjörmik- inn hátt – andi kvikmyndaleik- stjórans Davids Lynch svífur yfir vötnum í absúrd atburðarás og persónusköpun. Lögreglukon- urnar Elísabet og Lotta reyna að leysa subbulegt morð á þekktum manni sem framið er á Kaffi Best í Vesturbænum. Ráð- gátan er svo snúin að hinn dularfulli og djúpvitri yfirmaður þeirra, Sverr- ir Norland, á jafnvel í basli við að leysa málið en sagan er vel skrifuð og fléttuð, snörp og bráðskemmtileg. Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst (Skáldsaga í hæfilegri lengd) bbbnn Eftir Sverri Norland. AM forlag, 2018. Kilja, 91 bls. Þetta er ævintýraleg frásögn um hóp ungmenna sem verða fyrir svo miklum áhrifum af lestri ljóðabókar einnar að þau ger- ast öll skáld, með misgóðum ár- angri þó. Skáldin stefna að því að bjarga íslenskum bókmenntum en hætta öll smám saman að skrifa, utan sögumaður- inn einn sem rek- ur fjörmikla frásögnina af kynnum og samskiptum ungu skáldanna. Manneskjusafnið (Skáldsaga í hæfilegri lengd) bbbbn Eftir Sverri Norland. AM forlag, 2018. Kilja, 71 bls. Hér er leikið á fallegan hátt með klassískt tvíburaþema; annar er stór og fagur, hinn lítill og magur, og eftir dauða foreldr- anna alast þeir upp hjá ömmu sinni og afa. Sá stóri er vinsæll og ætlar sér að sigra heiminn en sá litli er innhverfur og hændur að afa sínum, sem kenn- ir honum að móta fólk úr leir. Af þolinmæði og þrjósku heldur sá litli, eftir að amma hans og afi eru látin, áfram að móta fólk í kjallara húss þeirra og tekst á hendur verkefni sem kallast á við ævintýralega sagna- heima Borgesar hins argentínska, en það er að gera nákvæmar eftir- myndir allrar þjóðarinnar, undur- samlegt Manneskjusafn. Heimafólk (Sögur) bbbbn Eftir Sverri Norland. AM forlag, 2018. Kilja, 128 bls. Í þessu safni eru sjö mislangar smásögur sem sýna vel að fjölhæfur höfundurinn hefur góð tök á þessu formi – enda skáldsögurnar þrjár í þesum bókapakka í raun líka smásögur. Hér eru nokkrar þriðju persónu sögur í klassísku formi, sem lýsa atburðum í lífi fólks, eins og „Samlokan“ sem lýsir ungu pari sem fer í kvikmyndahús í New York og „Hinir sönnu leyndardómar Parísar- borgar“ sem lýsir ástarævintýri stúlku í París en þessar sögur og fleiri stefna með markvissri upp- byggingu að óvæntum hvörfum eða vel mótaðri upplifun undir lokin. Áhrifamest er þó lengsta sagan, „Ruggustóllinn“, fyrstu persónu frá- sögn um líf ungs fólks í New York og samleigjanda sem er saknað, en sú saga er með því allra besta í þessu safni Sverris. Erfðaskrá á útdauðu tungumáli (Ljóð) bbbnn Eftir Sverri Norland. AM forlag, 2018. Kilja, 74 bls. Þetta er ljóðabók í fimm hlutum og umfjöllunarefnið einkum hugleið- ingar ljóðmælanda um íslenskan bakgrunn – hún hefst á línunum „Alltaf skal ég rogast / með upp- runann / í far- teskinu“ – og ís- lenska tungu. Í lokaljóðinu, „Síð- ustu glæring- arnar“, ávarpar ljóðmælandinn ís- lenskar bókmenntir og kveðst ætla að njóta þess að nota þetta litla tungumál „rétt meðan það er að brenna út“. tuttir prósar bera uppi tvo af hlut- unum fimm og sýna vel hvað höfund- urinn leikur sér lipurlega með stutta sagnaformið. Einn er sjö gönguljóð ort í New York, heimaborg höfund- arins, og er það sísti hlutinn, en bestu ljóðin fjalla um stöðu ljóðmæl- andans í lífinu. Gott dæmi er upp- hafsljóðið, „Heimsálfur í New York“, um upprunann í farteskinu en það endar svona: Og alltaf er sama hvert ég hossast með strætóum og lestum –Brooklyn, Manhattan, Queens, Bronx, Long Island – þegar ég lít út um gluggann sé ég ekkert nema Vesturbæinn, Hlíðarnar, Breiðholtið, Grafarholt, Kjalarnes Morgunblaðið/Eggert Fjölhæfur Fimm bóka pakki Sverris Norland er vel skrifaður og bráð- skemmtilegur aflestrar. Litla tungumálið notað rétt meðan það brennur út EINAR FALUR INGÓLFSSON BÆKUR Elly (Stóra sviðið) Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Lau 15/12 kl. 20:00 182. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Sun 16/12 kl. 20:00 183. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fim 6/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 Lokas. Aðeins þrjár sýningar eftir! Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Lau 8/12 kl. 15:00 aukas. Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 Fös 18/1 kl. 19:00 9,sýn Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Matur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.