Morgunblaðið - 10.12.2018, Síða 27

Morgunblaðið - 10.12.2018, Síða 27
einfalt er það“ við neinu, heldur ætti að vera auðvelt að skipta því upp og breyta; hafa t.d. stóran sal þar sem væri hátt til lofts og vítt til veggja, og kannski rými fyrir 6- 700 áhorfendur, en svo hægt að skipta stóra salnum í tvo eða þrjá minni sali þegar svo bæri undir,“ segir hún. „Ég myndi líka vilja að byggingin væri í góðum tengslum við samfélagið, og ekki einhver stakur og afskiptur kassi sem alltaf væri rok í kringum.“ Höfum opnað augun fyrir dansi Sá uppgangur sem einkennt hefur íslensku danssenuna upp á síðkastið ætti ekki að hafa farið framhjá nein- um. Ekki þarf að leita svo langt aftur til að finna tímabil þar sem dans var hálfgerð afgangsstærð í listalífinu en í dag er hinn almenni Íslendingur orð- inn áhugasamur um dans, setur hann á svipaðan stall og önnur listform, og reynir að missa ekki af áhugaverðustu sýningunum. Aðspurð hvað gæti skýrt þetta nýja blómaskeið segir Ása að danssamfélag Íslands hafi stækkað, þroskað og eflst, og fólkið sem þar starfar hafa borið gæfu til að standa saman í allflestum málum. „Það skiptir líka máli að við höfum eignast nýjan hóp áhorfenda sem kann að meta það skapandi frelsi sem fylgir dansinum. Dansinn er list- grein sem getur farið hvert sem er, tekið á sig alls kyns form, verið lík- astur myndlist á stundum eða breyst í söngleik. Það er ekki krafa um eina sögu, heldur leyfist höfundinum að skapa sitt hugverk og áhorfandanum að túlka meininguna á þann hátt sem hann vill,“ segir hún. „Áður fyrr voru Íslendingar ef til vill hálfhræddir við að fara á danssýningu, og þótti dans- inn framandi, í samanburði við t.d. leikhúsið þar sem textinn er iðulega svo bókstaflegur að aðeins er hægt að skilja verkin á einn hátt.“ Ása segir skipta miklu máli fyrir ís- lenskt danssamfélag að geta staðið að stórviðburði líkt og Ísheitri Reykjavík. „Þó það sé á mörkunum að við höfum nógu mörg danssvið þá er kraftur, sjálfstraust og listræn gæði í dans- samfélaginu. Listafólkið okkar er á heimsklassa, svo einfalt er það. Við komumst þangað hratt og þar ráða margir samverkandi þættir: Þor til að þróa Íslenska dansflokkinn, hugrekki til að búa til Reykjavik dance festival á sínum tíma, stofnun dansdeildar Listaháskóla Íslands, nýjar hug- myndir og viðmiðanir sem oft koma að utan,“ útskýrir hún. „Árið 2005 er sér- stakt í mínum huga, en þá frumsýndi Íslenski dansflokkurinn verkið We Are All Marlene Dietrich For og var það tímamótaverk á marga vegu. Höf- undarnir voru tveir; Erna Ómars- dóttir sem núna er listrænn stjórnandi ÍD, og slóvenski leikstjórinn Emil Hrvatin, og fjölþjóðlegur hópur ís- lenskra, franskra og belgískra dans- ara og tónlistarmanna á sviðinu. Með því verki varð til nýtt viðmið, og ég man ennþá tilfinninguna sem hrísl- aðist um mig á sýningunni. Það gerð- ist eitthvað það kvöld og varð ekki aft- ur snúið.“ Túlkun Úr verkinu Notes on Frailty sem sýnt verður í Kass- anum á sunnudag. Aldrei hefur áhugi á dans-tvíæringinum Ís- heit verið meiri. Þjóðminjasafn Íslands og hittu áhugasöm börn Morgunblaðið/Árni Sæberg Svakaleg Grýla ver ekki sérlega árennileg, svört í framan, úfin til hauss, með hóf á fæti og talaði hátt. Ótti Þessar tvær virtust nokkuð smeykar. Öryggi Gott er að hvíla í mömmufangi þegar Grýla er með læti. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2018 Elly (Stóra sviðið) Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 16/12 kl. 20:00 183. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Lau 15/12 kl. 20:00 182. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Fös 4/1 kl. 20:00 26. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Fös 18/1 kl. 20:00 aukas. Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Lau 19/1 kl. 20:00 20. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Sun 16/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðasta sýning! Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðasta sýning! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 16/3 kl. 15:00 Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 12/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Lifandi tónlist mbl.is/tonleikar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.