Morgunblaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 48
Eimskipafélag Íslands fagnar hundrað ára fullveldi Íslands og er stolt af hlutverki sínu í sögu þjóðarinnar. Í dag, þann 1. desember, kemur dagatal Eimskips út en það hefur verið gefið út nær óslitið í yfir níutíu ár. Dagatalið fyrir árið 2019 prýða myndir af mikilfengleika íslenskrar náttúru eftir Arnar Kristjánsson og Simona Buratti. Hægt er að nálgast dagatalið á næsta afgreiðslustað Eimskips og Eimskips Flytjanda. samferða í 100ár eimskipafélagíslandsKorngarðar 2 | 104 Reykjavík525 7000 | service@eimskip.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.