Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.02.2019, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 21.02.2019, Blaðsíða 15
15ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. febrúar 2019 // 8. tbl. // 40. árg. Aðalfundur Stjórnendafélags Suðurnesja, (áður Verkstjórafélag Suðurnesja) verður haldinn, þriðjudaginn 5. mars 2019, kl. 19:00, að Hafnargötu 15, í Reykjanesbæ. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning í stjórn og nefndir 3. Önnur mál Kaffiveitingar verða á fundinum. 500 stúlkur á geoSilica fótboltamóti STJÖRNUR FRAMTÍÐAR Störf í boði hjá Reykjanesbæ Holt – leikskólastjóri Tjarnarsel – aðstoðarleikskólastjóri Vinnuskólinn – yfirflokkstjóri, sumarstarf Vinnuskólinn – flokkstjóri, sumarstarf Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum. Viðburðir í Reykjanesbæ Bókasafn Reykjanesbæjar - viðburðir framundan Föstudagurinn 22. febrúar kl. 16:30: Bókabíó. Myndin Að temja drekann sinn sýnd í miðju safnsins. Hentar börnum frá 7 ára aldri. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Laugardagurinn 23. febrúar kl. 11:30: Notaleg sögustund með Höllu Karen, sem syngur og segir sögur úr Kardemommubænum. Hljómahöll - viðburðir framundan 7. mars: Söngvaskáld á Suðurnesjum - Ellý Vilhjálms 4. apríl: Söngvaskáld á Suðurnesjum - Jóhann G. Jóhannsson 11. apríl: Arnar Dór syngur lög Hauks Morthens 12. apríl: Már Gunnarsson - Söngur fuglsins Nánari upplýsingar og miðasala á www.hljomaholl.is Knattspyrnustjörnur framtíðarinn- ar í kvennaboltanum hafa án efa verið í Reykjaneshöllinni um síðustu helgi á Keflavíkurmóti geoSilica. Um 500 stúlkur á aldrinum 7 til 12 ára tóku þátt í mótinu þar sem leikið var á allt að átta völlum samtímis og mikið fjör í húsinu. Meistaraflokkur kvenna hjá Keflavík sá um allt utan- umhald og mótið þótti heppnast vel og var almenn ánægja hjá stúlk- unum sem komu víða að til að keppa. Meðfylgjandi myndir voru teknar á mótinu en í Suðurnesjamagasíni í þessari viku verður skemmtilegt innslag þar sem sýnt er frá leikjum og rætt við ungar knattspyrnukonur. Suðurnesjamagasín er á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld kl. 20:30.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.