Fréttablaðið - 04.04.2019, Page 32
Elín
Albertsdóttir
elin@frettabladid.is
Móðir Kittýar er Victoria Lockwood, fyrsta eigin-kona lávarðarins, en hún
starfaði einnig sem fyrirsæta.
Þær mæðgur sátu fyrir á forsíðu
Harper’s Bazaar þegar Kittý var
aðeins tveggja ára. Foreldrarnir
skildu árið 1997 en Kittý ólst upp
á Englandi með föður sínum og í
Suður-Afríku með móður sinni til
skiptis.
Spencer lávarður og Victoria
eignuðust fjögur börn saman,
en hann á þrjú börn með seinni
konum sínum. Kittý hefur starfað
sem fyrirsæta frá árinu 2015 þegar
hún birtist á forsíðu tískuritsins
Tatler. Hímaritið Hello birti for-
síðumynd af henni 2017 og stuttu
síðar birtist hún á japanska Vogue.
Kittý hefur gengið á sýningar-
pöllum fyrir Dolce & Gabbana
frá því í fyrra auk þess að vera
skartgripamódel fyrir BVLGARI.
Þá hefur hún einnig starfað fyrir
hjálparsamtök sem safna fé fyrir
meðal annars Save the Children
og heimilislausa. Kittý stundaði
háskólanám í Höfðaborg í Suður-
Afríku og hélt síðan í framhalds-
nám til Flórens á Ítalíu og London.
Það var eftir Kittý tekið þegar
hún mætti í brúðkaup Meghan
og Harrys á síðasta ári og síðan
hefur kastljós fjölmiðlanna fylgst
með henni. Hún hefur núna upp
undir hálfa milljón fylgjenda á
Instagram þar sem hún er dugleg
að pósta myndum, bæði af sér í
glæsilegum tískufatnaði og einnig
frá glitrandi einkalífi. Hún er góð
vinkona frænda sinna, prinsanna
Vilhjálms og Harrys.
Nýlega var viðtal við Kittý í
Harper’s Bazaar þar sem meðal
annars var rætt um femínisma.
Þótt faðir hennar sé auðkýfingur
hefur Kittý kosið að
vinna fyrir sínum
peningum sjálf og
þénar vel. Hún
býr í London
en ferðast oft á
heimaslóðir í
Suður-Afríku
þar sem hún
segist geta
legið í leti og
lesið tonn
af bókum.
Lafði Spencer
vekur athygli
Lafði Kitty Eleanor Spencer er 28 ára. Hún hefur vakið
mikla athygli sem fyrirsæta og einnig vegna þess að hún
er elsta barn Spencers lávarðar, bróður Díönu prinsessu.
Þessi mynd var
tekin nýlega
á tískuviku í
Mílanó þar sem
Dolce & Gabb-
ana voru að
sýna haust- og
vetrartískuna
2019-2020.
NORDICPHOTOS/
GETTY
Lafði Kittý
kemur í brúð-
kaupsveislu
Meghan Markle
og Harrys prins
í Windsor-
kastala í maí á
síðasta ári.
Í partíi hjá V&A
í London.
Þessi mynd var tekin í Royal
Drury leikhúsinu í London.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
NÝKOMIN FLOTT SENDING AF BUXUM FRÁ
NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS
Buxnaleggings
Kr. 6.900.- Str. S-XXL
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook
Job.is
Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Þú finnur draumastarfið á
Heilbrigðisþjónusta
Þú fin ur draumastarfið á
Iðnaðarmenn
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 4 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
0
4
-0
4
-2
0
1
9
0
9
:3
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
B
D
-F
7
4
C
2
2
B
D
-F
6
1
0
2
2
B
D
-F
4
D
4
2
2
B
D
-F
3
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K