Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2019, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 04.04.2019, Qupperneq 34
Ginnie Chadwyck-Healey og hertogaynjan þekkjast vel en þær voru saman í St. Andrews og sátu og lærðu saman listasögu. Chadwyck-Healey kemur í stað Natöshu Archer sem fór í fæðingarorlof í janúar. Bresku miðlarnir tóku strax eftir breytingunni þegar hertoga- ynjan fór að velja sín eigin föt til að koma fram. Janúar og febrúar voru henni erfiðir – hvað föt snerti. Allavega sló hún lítið í gegn hjá bresku miðlunum sem fylgjast með hverju fótmáli hennar. Það var fyrrverandi ritstjóri Vogue, Alexandra Shulman, sem uppljóstraði hver nýi stílistinn væri og bresku blöðin eru á einu máli um að hið nýja lúkk Katrínar sé ekk- ert minna en stórkostlegt. Hún sé komin í fimmta gír í tískunni og búin að henda út þeim stíl sem ein- kenndi hana þessa fyrstu mánuði ársins fyrir Missoni, Manu Atelier, Gucci og fleiri rándýr merki – sem hæfa kóngafólki. Nýr stílisti Katrínar slær í gegn Kate Middleton hefur ráðið sér nýjan stílista samkvæmt breskum fjölmiðlum. Tískuráð- gjafinn, Ginnie Chad- wyck-Healey, hef- ur breytt fatastíl hertogynjunnar svo eftir hefur verið tekið. Katrín mætir á viðburð skáta í Gil- well-garðinum í lok mars íklædd J.Crew peysu, grænum jakka, þröngum buxum og skóm frá Chloé. Í byrjun mars birtist Katrín í Catherine Walker-jakka þegar hún sinnti skyldum sínum ásamt drottningunni. Hún hefur áður klæðst merkinu. Gucci varð fyrir valinu þegar hún heimsótti Henry Fawcett-stofnun- ina. Veskið setti punktinn yfir i-ið. Katrín í Mulberry frakka sem kostar 1.735 pund eða rúmar 275 þúsund krónur. Tímalaus og glæsileg. í Blackpool var Katrín í þessari grænu kápu frá Sportmax. Undir var hún í kjól frá Michael Kors og taskan kom frá Manu Atelier. Hjónakornin glæsilegu koma til Westminster Abbey. Hún í Catherine Walker-jakka sem aðdáendur bentu á að hefði einnig orðið fyrir valinu árið 2014 á Nýja-Sjá- landi. Skórnir og veskið eru frá Emmy London. Vilhjálmur og Katrín skála í besta bjór í heimi, Guinness á St. Patricks deginum. Katrín var þá í nýjum frakka frá Alexander McQueen. Í Belfast í byrjun árs valdi Katrín að fara í Missoni-kjól sem sló lítið í gegn í breskum fjölmiðlum. Þá hafði stílistinn farið í barn- eignarleyfi og sá hún sjálf um að velja fötin. ÚT AÐ HJÓLA Föstudaginn 12. apríl gefur Fréttablaðið út sérblaðið Út að hjóla. Í þessu skemmtilega blaði er fjallað um allt sem viðkemur hjólreiðum á Íslandi. Allir sem stunda hjólreiðar að einhverju marki munu finna áhugavert efni í blaðinu. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Nánari upplýsingar um blaðið veitir Arnar Magnússon sölu- og markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Sími 550 5652 / arnarm@frettabladid.is FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryg u þér gott uglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 4 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 0 4 -0 4 -2 0 1 9 0 9 :3 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 B D -F C 3 C 2 2 B D -F B 0 0 2 2 B D -F 9 C 4 2 2 B D -F 8 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.