Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Síða 3
Pistill formanns, nóvember 1996
Samningurinn við TR í
fullu gildi !
Heilbrigðiskerfi á vegamótum?
spyr Sigrún Knútsdóttir í pistli formanns
fyrir nóvember
Samningudnn við TR er áfram í
fullu gildi!
í síðasta Fréttabréíi kom fram hjá ritstjóra
að núgildandi samningur FÍSÞ og TR renni
út 1. mars 1997 og að i'ram-
undan væru samningavið-
ræður milli FÍSÞ og TR. í
sama blaði kom fram í pistli
mínum að samkvæmt samn-
ingnum verða endurgreiðsl-
ur TR vegna sjúkraþjálfunar
frá 1. mars 1997 samkvæmt
reglum sem Tryggingaráð
setur. Þetta ákvæði hefúr
verið í samningnum ailt frá
gildistöku hans og er þetta
eina breytingin sem mun
eiga sérstað 1. mars 1997.
Samkvæmt 12. grein samningsias tók
samningurinn gíldi hinn 15. maí 1995 og er
gerður til ótiltekins tíma en er uppsegjan-
legur af beggja hálfu með 6 mánaða fyrir-
vara, í fyrsta sinn 1. september 1996.
Ég vil hér með árétta að samningnum
mílli FISÞ og TR hefur ekki verið sagt upp,
hvorki af hálfu FÍSÞ né af hálfu TR
Samningurinn verður því áfram í gildi en
rennur ekki út 1. mars 1997■
Ég vil ennfremur minna á að nefndin sem
stjóm FÍSÞ skipaði til að skoða tilhögun
göngudeildarþjónustu og þ.m.t. reglur um
endurgreiðslur TR vegna sjúkraþjálfunar er
nú að vinna að gerð tillagna sem lagðar
verða fyrir stjóm FÍSÞ. Ætlunin er síðan að
efna til félagsfundar til að ræða tillögur
nefndarinnar. í framhaldi af slikum fundi
mun stjóm FÍSÞ fara fram á viðræður við TR
varðandi setningu reglugerðar um endur-
greiðslur TR vegna sjúkraþjálfunar.
Nú þegar eru reglur í gildi um greiðslur
fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu. í
þessari reglugerð er fjallað um greiðslur
ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega, bama og
atvinnulausra. í reglugerðinni er einnig
fjallað um hámarksgreiðslu fyrir læknis-
þjónustu og heilsugæsiu og afsláttarkort
vegna þessarar þjónastu. Ennfremur er í
reglugerðinni fjallað um endurgreiðslur
vegna mikils læknis- og lyfjakostnaðar.
Ég vil hvetja félagsmenn til að kynna sér
þessar reglur TR
um endurgreiðslu
en hugsanlegt er
að svipað fyrir-
komulag gæti giit
fyrirsjúkra-
þjálfun.
Ég vil bér með árétta að samn-
ingnum milli FISÞ og TR hefur
ekki verið sagt upp, bvorki af
hálfu FÍSÞ né af hálfu TR.
Samningurinn verðurþví
áfram ífullugildi en rennur
ekki út 1. mars 1997.
Nefndinni var auk
þessa faiið að
skoða tilhögun
1 göngudeiid-
arþjónustu í heild sinni. Allt frá því að
núgiidandi samningur milli FÍSÞ og TR tók
gildi hafa verið skiptar skoðanir meðal
félagsmanna um hverjir eigi aðild að samn-
ingnum, þ. e. hvort samningurinn taki
eingöngu til stofueigenda eða hvort hann
taki til allra sjúkraþjálfara sern stunda sjálf-
stæðan rekstur, þ.e. einnig til þeirra verk-
taka sem leigja aðstöðu á starfstofu og geta
þar með talist reka eigin starfstofu.
í mínum huga er alveg ljóst að FÍSÞ
sem samningsaðili við TR hlýtur
að eiga að gæta hagsmuna allra
félagsmanna sinna í sjáif-
stæðum rekstri en ekki
eingöngu hagsmuna
stofueigenda.
í núgildandi
samningi FISÞ við
TR eríá.grein
fjallað um
greiðsluþátt-
töku TR (en
greiðslu-
þátttaka TR
mun verða
sett í reglugerð
Stofnað 1940
eins og fyrr segir) og í 5- grein er fjallað unt
þóknun. Öll önnur atriði í samningnum
varða tilhögun göngudeildarþjónustu en
fjalla ekki um kaup og kjör. Þessar greinar
samningsins fjalla m.a. um aðbúnað,
meðferð, greiðslutilhögun, samráðsnefnd
og upplýsingar um sjúkling auk almennra
skilmála samningsins. Ég tel öll þessi atriði
skipta máli fyrir alla sj ú kraþjálfara sem sinna
göngudeildarþjónustu í hvaða formi sem er.
Ég tel brýnt að félagsmenn velti þessum
þáttum fyrir sér þannig að málefnaleg
umræða geti farið fram um samning okkar
viðTR.
Enn af málþingi um sjúkraþjálfun.
Þegar þetta Fréttabréf lítur dagsins ljós
verður íyrsta málþing um sjúkraþjálfun
nýafstaðið. Eins og komið hefúr fram áður
ákvað stjóm FÍSÞ strax s.l. vor að efna til
slíks máiþings. í upphafi var ætlunin að á
málþinginu yrði Ijallað um innra starf
félagsins, framtíðarsýn og stefnu þess.
Við nánari skoðun taldi stjómin að hér yrði
um of yfirgripsmikið efni að ræða á einum
degi og var þvt ákveðið að á málþinginu
yrði fjallað um stöðu sjúkraþjálfara í
nútíð og framtíð. Von stjómar FÍSÞ
er þó að umræður og niðurstöður
málþingsins verði grundvöllur
aukinnar umræ'ðu um stefnu
félagsins og innri málefna
þess. lnnri mál félagsins og
stefnumótun emekki
síður mikilvæg málefni
sem félagsmenn
þurfa að ræða og
gætu þau málelni
hæglega verið
efni í a.m.k.
eitt málþing
enn.
Nánar verður
sagt frá
1 mars 1997 Heilbrigðiskerfi á vegamótum, varúð framundan ? málþinginu í
Fréttabréf Félagst íalenskra gjúkraþjálfara * áttundi árgangur
3