Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Side 6
Frá þingi WCPT-EUROPE í Eastbourne í Englandi
sviðum innan stofnunarinnar
og er nú mögulegt að aíla
upplýsinga um árangur og
rannsóknir í sjúkraþjálfun í
tölvukerfi Cochrane stofnunar-
innar.
Innan stofnunarinnar er mikii
áhersla lögð á gildi árangurs-
mælinga og jafnvel lögð áhersla
á að ekki cigi að greiða fyrir
þjónustu scm ekki hefur sann-
að gildi sitt.
Aukin þrýstingur um
hagkvæmni þjónust-
unnar
Dr. Ann Moore. skólastjóri,
dcpartment of Occupational
Therapy and Physiotherapy,
Univcrsity ol'Brighton, Bret-
landi íjallaði um rannsóknir og
samvinnu milli vísindamanna
og starfandi sjúkaþjálfara.
Aukinn þrýstingur er um
hagkvæma og árangursrika
þjónustu innan heilbrigðiskerf-
isins.
I lún lagði mikla áherslu á gildi
rannsókna og nauðsyn þess að
byggja meðferö í sjúkraþjálfun
á rannsóknum.
Rannsóknir eru nauðsynlegar
til að:
- Auka þekkingargrunn í
sjúkraþjálfun
- Meta árangur í sjúkraþjálfun
- Veitasjúkraþjálfurum tækifæri
til að þróa starf sitt
- Bæta þjónustuna við sjúkl-
ingana.
Ef markmið fagsins á að vera að
geta ávallt sýnt g()ðan árangur í
sjúkraþjálfún, eru rannsóknir
nauðsynlegar.
Willem den 1 lanog ,dei!dar-
stjóri, National Institute for
Quality Improvement in I lealth
Care, Hollandi íjallaði um
gæðaþjónustu í sjúkraþjálfun.
Markmið gæðaþjónustu í
sjúkraþjálfun cr að
1. Setja staðla um gæða-
þjónuslu.
2. Þróa aðgerðir ti! að bæta
þjónustuna.
3. Þróa aðgerðir til að viðhalda
bættu þjónustustigi.
Við verðum að vera meðvituð
um þarfir og kröfur neytenda.
Oít cr bil miUi hæfni og
framkvæmda, þ.e. við gerum
ekki alltal' eins vel og við getum
og höfum hæfni til.
Að lokum:
I þessu greinarkomi hef ég
aðallega fjallað um erindi frá
þinginu þar sem gildi rann-
sókna og árangur í sjúkraþjálfún
vom til umfjöllunar.
Fjöldi annarra erinda voru (lutt
á þinginu þar sem ýmsar rann-
sóknir á ýmsum sviðum vom
kynntar. Einnig vom vinnu-
stofur (workshops) um ýmis
málcfni sjúkraþjálfara á dagskrár
þar scm færi gafst á umræðum
um ákveðin málefni, auk vegg-
spjaldasýningar og vömsýn-
ingar.
Pallborðsumfæður
A þinginu vom m.a. pallborðs-
umræður um framtíðarsýn
sjúkraþjálfunar í Evrópu á
tímum harðnandi samkeppni
hcilbrigðistétta. Undirrituð var
fcngin til að sitja í pallborði
ásamt fjómm öðmm sjúkraþjál-
furum, Antonio Lopez frá
Portugal, Dorit Hoiten Pind frá
Danmörku, Willem den Hartog
og Susan Howard frá Bretlandi.
(frh á bls.7)
I Eastbourne. Frá vinstri: Sigrún Knútsdóttir formaður FlSÞ, Ása Holmstrand formaður sænska félagsins, Penelope Roberts
formaður enska félagsins, Anne Lexow formaður norska félagsins og ónefnd frá enska félaginu.
Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur
6