Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Síða 8

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Síða 8
Hvað er að gerast á Vefnum? Erum við að missa af einhverju? Nokkur dæmi um hvað finna má á Vefnum Vefurinn eða Intemetið er eitt það heitasta í dag. Sumir telja það ofmetið, aðrir stórlega vanmetið. Hvaða skoðun sem fólk hefiir á því þá er gagnsemi netsins ólvíræð hafi maður nennu til að skoða það. FÍSÞ er ekki enn komið með eigin vefstðu hvað sem síðar verður svo ritstjórinn tók sig til og fann nokkrar vefsíður sem tengj- ast „physiotherapy" eða „physical therapy". Það sem hér birtist er bara brol af því sem í boði er, t.d. leitaði LJG ekki sérstaklcga að vefsíðum á Norðurlöndum (sem oft eru undir innlcndum lykilorðum). Þessi listi er engan veginn tæmandi en gefur nokkra hugmynd um hvað er í boði á vefnum. Listinn er ekki scrstaklega flokkaður efiir efni (hann yrði það á vefsíðu FISÞ). Fyrst er heiti síðunnar, þá stutt skýring og loks veíhnitið. Það er áríðandi að slá inn vefhnitið (URL) kórrétt í vefsjána (browserinn) til að lesa þá síðu sem óskað er eftir. * Free Medline. Þetta er ókeypis leit í Mcdline, gagnabank- anum. Mjög gagnlegt. http://www2.ncbi.nim.nih.gov/medIine/querv-form.html * Therapy Links - Therapy Links. Listi íjölmargra lengla á Vefnum sem nýtast sjúkraþjálfara í starfi http://www.rehabiohs.com/links.htm * PhysicalTherapy. Vefsíða þessa þekkta fagblaðs í sjúkraþjálfun. http://galen.med. virginia.cdu/~pib:Js/PhvsicalTherapy.html * Physiotherapy Global-Links - Opinber vcfsiða Standing Liaison Committee of Physiotherapists of the European Union - EU. Fjöldi gagnlegra tengla. http://netspot.citv.unisa.edu.au/netspot/pt/wcbsites.html * Other Physiotherapy WWW Sites. Vefsíða Auckland Institute of Technology School of Physiotherapy. The University of Melboume School of Physiotherapy. Afberta í Astralíu. http://www.netspot.unisa.edu.au/pt/websites.html * Physiotherapy Schools - Sjúkraþjálfunarskólar í Astralíu: Curtin University of Tcchnology. La Trobe Univcrsity. University of Melboume. University of Queensland ogfleiri. http://netspot.citv.unisa.edu.au/netspot/pt/schools.html * PHYSIOTHERAPY RESOURCES - Ýmsir tenglar á Vefnum, tenglar til annarra vefsíðna um sjúkraþjálfun. http://www.qldnet.com.au/tvhs/physio.htm http://www.qmced.ac.uk/ph/phwwwres.html * The Australian Joumal of Physiotherapy - útdrættir úr greinum frá Vol.41,1995 og áfram. http://www.kcl.ac.uk/kis/support/lib/netsubs/physiot.html * PHYSIOTHERAPYIN RESPIRATORY CARE Kynning á bókinni: A Problem-Solving Approach to Respiratory and Cardiac Management. Önnur útgáfa, eftir Alexandra Hough. http://www.singpub.com/ptot/hough.html * Cliniquc Médicale Sportive Physiotherapy - Kanadískur skóli Nicole Gautrcau Parks. 313 Mountain Road Moncton, NB EIC 2M2 Canada. phonc-. (506) 382-2285 [ fax: (506) 382-2287. http://www.inc.com/users/ngautrea.html * Singapore Physiotherapy Association. Upplýsingar um sjúkra- þjálfara Singaporc í Asíu. http://www.singnet.com.sg/~sphvsio/ * Physiotherapy Association of British Columbia í Kanada. http://www.interchg.ubc.ca/pabc/ * Physiotherapy Acupuncture & Sports Injury Clinic 63A Eccleston Street, Prescot, Knowslcy, Merscyside, 134 5QH. Tel./Fax: 0151493 1600. http://www.dircon.co.uk/profnct/regional/counties/firms/ * Glasgow Caledonian Univcrsity Deparlmcnt of Physiotherapy, Professor S. Myles. Telephone number: 0141-337 4775. http://www.gcal.ac.uk/facultv/ppr.htm * Physiotherapy is Best Treatment for RSI, Says TUC Study, frétlagrein um nýjungar í sjúkraþjálfun. http://www.tuc.org.uk/briermg/hsafe/presslQ.htm * London School of Occupalional Physiothcrapy, skóli í London. http://wwwbs.wlihc.ac.uk/prospectus/buchtmls/courses/ health_occu_bsc.html * School of Physiotherapy - Rescarch Programs - The University of Sydncy. Þcir hvctja þig til að koma með fyrirspumir. http://www.cchs.su.edu.au/Acadcmic/PT/ptrsrch.html * PHYSIOTHERAPY - WELCOME TO THE PHYSIOTHERAPY INDEX.A | B 1 C | D | E |F | G i H | 1 j J | K | L j M | N | 0 | P | Q | R | S | T | U | V | W |X| Y | Z |. Þelta er einskonar alfræðiregistur fyrir sjúkraþjálfun. http://www.abilitv.org.uk/phvsioth.html * Halifax Physiothcrapy and Work Hardening Ccntre - Occupational Injury Prevention and Rehabilitation. Focus on Function! Sjúkraþjálfunarstöð í Kanada. http://fox.nstn.ca/~tstanlev/ * Oid Bawn Clinic - Specialists in Acupuncturc, Physiotherapy and Sports Rehabil - Þetta cr ein að lciðandi sjúkraþjálfunarstöðvum í Dublin á írlandi (segja þeir sjálfir...) http://www.tallaght.com/oldbawnclinic/ * DataLake - Australia. Skóli í sjúkraþjálfun. http://www.wcstlake.co.uk/westlakc/australi/physiot.html * Physiotherapy in Intensive Respiratory Care. Auglýsing um námskeið/nám í framangreindu. http://www.shu.ac.uk/schools/hcs/courses/parttime/pirc.htm 8 Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.