Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Page 11

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Page 11
Atvinnutæki- færi lífsins Á HNLFÍ er mikið líf og þar starfa frjóir sjúkraþjálfarar, sem vantar liðsauka frá næstu áramótum, Áhugasamir ættu að hafa samband við yfirsjúkraþjálfara í síma 483-0333 eða 483-0335. Eir Hjúkrunarheimili, Grafarvogi Reykjavík Sjúkraþjálfarar! Okkur vantar sjúkraþjálfara í 50% starf frá áramótum. Ein besta aðstaöa landsins, krefjandi og gefandi starf. Nánari upplýsingar gefur Lárus Jón Guðmundsson yfirsjúkra- þjáifari og Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri í sfma 587 3200. Ertu með verki í bakinu ? Eigum margar gerðir stuðningsbelta. 4000 beltið Tvöfalt teygjubelti með ffönskum rennilás. Krossband og plast- teinar yfir mjóbakið sem gefiir góðan stuðning. Úr þægilegu teygjuefni sem loftar vel og þægilegt er að vera í. Grindarbelti Tvöfalt teygjubelti með ffönskum rennilás. Púði sem styður við spjaldhrygginn. Gefiir góðan stuðning við grindargliðnun. „Stattu betur” beltið Stuðningsbelti til að lagfæra og rétta ranga líkamsstöðu. Úrmjúku teygjuefni sem læsist að framan með frönskum rennilás. Við viljum að þér líði vel! nvi KriSGOTU ms S 1’ÓSTHÓI.F 52ÍIH • 125 REYKIAVÍK • SÍMI 502 1460 * FAX 552 7<)66 iso ‘iooi c,4:dakerfi OSSUR STOÐTÆKIASMIÐI Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur 11

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.