Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Qupperneq 13

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Qupperneq 13
Enn af Veronicu Sherborne Ýtaöxlumá móti hvorum öðrum. Snúa hvor að öðrum, halda um hand- leggi hvors annars, annar stýrir hreyfingum handieggjanna, hinn lætur stýrasér. Skiptast á að stýra. Annar ýtir og hinn lætur ýta sér, skipta um hlutverk. Hugmyndaflug og spuni. a) Vertu mismunandi dýr sem ganga eða hlaupa um rýmið. Notfærðuþér snjallar hugmyndir bamsins. b) Sama og b, 3 saman, einn er dýr og hinir tveir fara með dýrið í gönguferð, gefa því að borða og annast það. Frá fræðslunefnd Hvaö er grindarlos? Námsstefna föstudaginn 29. nóvember n.k. frá kl. 13.-16.30 að Hvammi á Grand Hotel við Sigtún, Reykjavík Félag íslenskra sjúkraþjálfara í samvinnu við Mæðradeild Heilsuvemdar- stöðvarinnar í Reykjavík, heldur námsslefnu um grindarvcrki á og eftir meðgöngu. Aðalfyrirlesari á námsstefnunni verður: Birthe Carstenssen MT, danskur sjúkraþjálfari, sérhæfð í meðferð og skoðun á konum með grindarverki. Aðrir fyrirlesarar verða: Ósk Axclsdóttir og Bima Gunnlaugsdóttir. sjúkraþjálfarar, Amar Hauksson yfirlæknir Mæðradeildar Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur, Guðnv lónsdóttir sjúkraþjálfari, Sigurðnr Thorlacíus tryggingalæknir. Síðan verða fyrirspumir og umraaður. Aðgangseyrir er kr. 500,- (kaffi og meðlæli innifalið). Allir velkomnir! Fræðslunefnd FÍSÞ Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur 13

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.