Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Page 15
Fundir - ráðstefnur - námskeið - faghópar - fyrirlestrar
Innanlands
Hvað er grindarlos? Frá Fræðslunefnd FISÞ
Staður: Hvammur Grand Hotel Rvík
Tími: Fös. 29. nóv, kl. 13-16.30
Efni: Námsstefna um um grindar- verki á og eftir meðgöngu.
FyrirL: Birthe Cristenssen, danskur sjúkraþjálfari MT og sérfræð- ingur í skoðun og meöferð á konum með grindarverki. Ennfremur íslenskis fyrirles.
Verð: 500 kr. greitt á staðnum, kaffi og meðlæti innifaliö. SJÁ AUGLÝSINGU BLS. 13.
JOLABALL FISÞ
Staður: Safnaðarheimili Langholts-
kirkju í Reykjavík
Tími: Laugard. 4. jan 1997 kl. 15.00
Efni: Þjóðháttafræði íslenskra jóla-
sveina, hljóðfærasláttur,
gönguferðir og trjáskoðun,
öndunaræfingar, létt leikfimi
(lyfta höndum og beygja hnén)
æfingar andlitsvöðva (bros) og
ennfremur fyrlestur fyrir börn á
öllum aldri af hendi Þórdísar
Arnljótsdóttur leikkonu.
'Gestur: ‘Jólasveinninn (gettu hver...)
Hljóðfæraleikari
óskast til að spila á jólaballi
FÍSÞ.Fingrafimir hafi
samband við Skemmtinefnd
FÍSÞ í síma 5666 200.
REUMA 97
6. Norræna þver-
faglega gigtarráðst.
Staður: Reykjavík, Island
Tími: 28. til 30. maí 1997
Efni: Hvernig mun tölvukynslóðinni
reiða af ? Hvað verður um fjöl-
skylduna ? Hvernig á að
lækna gigt ?
Tunga: Enska
UppL: Á skrifstofu Gigtarfélags
íslands, Ármúla 5, Rvík
s.553 0760
Frestur: Tilkynnt síöar
Verð: Tilkynnt síðar
Innanlands
Women’s health,
occupation, cancer
& reproduction
Staður: Reykjavík tsland
Tími: 14. til 16. maí 1997
Efni: New perspectives in occupat-
ional epidemiology
Tunga: Enska
Uppl.: Á skrifstofu FÍSÞ
Ahrif líkamlegs og
andlegs vinnuálags
á heilsufar
Upplvsinaar munu birtast í
janúartölublaði Fréttabréfsins.
Staður: Nánari upplýsingar síðar
Tími: 12. maí til 16. maí 1997
Efni: Nánari upplýsingar síðar
Kennari: Nánari upplýsingar síðar
Verð: Nánari upplýsingar síðar
Uppl. Nánari upplýsíngar gefur
Þórunn Sveinsdóttir í
Vinnueftirlitinu (567 2500)
Erlendis
Nordiskt lungmöte
Tækifæri fyrir norr-
æna sjúkraþjálfara
Lone Olseni frá háskólanum í
Lundi sendi Fréttabréfinu bréf
og hvatti íslenska sjúkraþjálf-
ara til að mæta á þetta þing.
Norrænir lungna læknar hafa
haldið þing undanfarin ár og
hjúkrunarfræðingar haldið
annað þing samhliða. Nú
gefst sjúkraþjálfurum tækifæri
til að taka þátt en það veltur á
áhuga norræna sjúkraþjálfara.
Staður: Lund, Svíþjóð
Tími: 14. til 17. júní 1997
Efni: Allt um lungu og meðferð I.
Verð: Ekki enn ákveðið.
Uppl. Lone Olseni
veffang:
Lone.Olseni@sjukgym.lu.se
fax: 46 46 22 242 02
Erlendis
Challenges in
Physotherapy
Staður: Singapore, Asía
Tími: 25. til 27. júlí 1997
Efni: Clinical foundations and evi-
dence based practice
Tunga: Enska
Uppl.: Á skrifstofu FÍSÞ
Frestur: Tilkynnt síðar
Verð: Tilkynnt síðar
4. IOC world
congress on sport
sciences
Staður: Monte Carlo, Monaco
Tími: 22. til 25. október 1997
Efni: Training and care of athletes,
current concepts and techno-
logies
Tunga: Enska
Uppl.: Skrifstofa FÍSÞ
Frestur: Tilkynnt síðar
Verð: Tilkynnt síðar
9. International
therapeutic riding
congress
Staður: Denver, Colorado, Bandar.
Tími: 14. til 20. júlí 1997
Efni: Ráðstefnan fjallar um framfarir
í endurhæfingu fatlaðra á
hestbaki
Tunga: Enska
UppL: Á skrifstofu FÍSÞ og hjá
NARHA fax 303-252 4610
Frestur: Tilkynnt síðar
Verð: Tilkynnt síðar
Endurmenntun
tekur á !!
Fróttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur
15